Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 129
VERZLllPiARSAGA.
129
hluti.“ þessi tilskipan, sem og er hin fyrsta, er eg hefi
fundib sekkjagjalds getiö í, er sú, sem fyrst verbr ab fdta
sig á, og miíia frá henni nær Islands verzlun muni hafa
veriö lokaö, og hvert sé afmæli hinnar nýju stefnu í
verzlun landsins.
þab mun fyrst mega telja sjálfsagt, ab öll þrjú abal-
atribi hinnar nýju stefnu í verzluninni sé jafngömul: ab
binda íslands verzlun vib sérstakt konúngs Ieyfi, a b ieggja
gjald á kaupmenn í konúngs þágu (sokkjagjald), og f
þribja lagi, ab einoka alla verzlun landsins vib Björgvin;
öll þessi atribi eru hvert öbru náskyld; lokun verzlun-
arinnar mun vera runnin af þeirri úsk, ab geta lagt gjald
á hana, en gjald þetta virbist aptr hafa leitt af sér ein-
okun vib Björgvin, því naubsyn rak til ab binda verzl-
unina vib eina höfn, svo vakanda auga yrbi haft meb
henni, og ab gób greibsla yrbi á konúngs gjaldinu, og ab
þeim kvöbum yrbi fullnægt, sem konúngr þóttist eiga á
hverju Islandsfari *. Sé nú þetta rétt, þá hlýtr Magnús
konúngr Eiríksson ab hafa gefib ut abra tilskipan fyrir
árib 1360, og leitt þar inn hina nýju stefnu, og mun
hann ab vísu hafa gjört þab í því skyni, ab auka meb
því tekjur konúngsborbs. Nú kom Magnús til ríkis árib
1319; en um öndverba daga stjórnar hans heíir þetta þó
ekki getab oröiö, því fram ab mibri öldinni, ebr ab vísu
*) í oröum sendiboÖanna 1415 er þessi verz’unarréttr Björgvinar
talinn berlega jafnframt greibslu á costumœ etalia jura. Nú er
annars vegar sfnt og sannaÖ, aÖ fram á miÖja 14. öld átti
Björgvin engan slíkan rétt. Hinsvegar má sjá af tilskipan 19.
Aug. 1384 (A’org. g. Love III, 222—23), sem skipar fyrir eptir
röÖ um verzlun þeirra fylkja, er lágu fyrir norÖan Björgvin, aÖ
þá hefir Hálogaland og Finnmörk ab minsta kosti veriÖ einokuÖ
viÖ Björgvin; og af íslands hálfu er í byrjun 15. aldar sagt.,
aÖ svo hafl verií) að fornu í’ari.