Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 130
130
VERZLUNARSAGA*
fram um 1330, sem Laurentiussaga nær, höfum vér glöggvar
og skýrar frásagnir af Islandi; og þó opt og einatt sé
getiö kaupferöa milli íslands og Noregs, þá fer svo íjarri
at> þar sé einu orf>i vikiö á neinar nýjúngar í því efni, aö
þaí) er þar fullsannab, at> einokanin vit) Björgvin var, at>
minnsta kosti f þat) mund, öldúngis úkunn. Ortalagif)
í tilsk. 5. Febr. 1360 virtist og af> benda til þess, aí> hin
eldri tilskipan, sem um er ab rætía, hafi ekki verif) gefin
af Magnúsi konúngi einum, heldr af þeim bátium fetgum
í sameiníngu, Hákoni og Magnúsi. Nú fékk Hákon kon-
úngs nafn 15. Aug. 1343; en 17. Juli 1344 var honum
svarinn hollustu eitr ‘. Nú segir svo, at> Magnús kon-
úngr hafi árií) 1350 gefif) Hákoni syni sínum Noreg, en
Eiríki Svíaríki, en ,sjálfum sér ætlafii hann til ríkis
Hálogaland, ísland, Færeyjar og Hjaltland“2. Arit) 1355
munHákon sjálfr hafa tekif) til stjúrnar í Noregi; því eru
og í öllum skjölum stjúrnarár hans talin frá því ári3.
Fyrir 1343 gæti því tilskipan þessi alls ekki verife skrá-
sett. Sé þess nú ennfremr gætt, af> í tilsk. Febr. 1348, sem
átir er getif), er verzlun í skattlöndum at> eins bönnut út-
lendum kaupmönnum, en hvorki nefnt sekkjagjald, né nein
einkaleyfi, né getit um nokkrar afrar konúngskvatir: þá
liggr sú ályktun næsta á hratbergi, at> öll þessi nýjúng
hafi upptök sfn á árabilinu 1348—60. Til at skorta
*) Skjalit) er prentaí) í Saml. til det norske Folks Sprog og Hist.
V, 575 ff. og Dipl. Norv. I, 230-31.
i) pessi sögn, sem þegar flnst hjáArngrími lærta í Orymogœa bls.
129, hjá pormóti Torfasyni IV, 481, og sítan er rituf) eptir
þeim af Suhm og ötirum, mun at> eins hafa vit) at> stytjast
Flateyjar annál. SjhKeyser, Den norske Kirkes Hist. II, 360-62.
Sbr. ísl. annál. árif) 1350.
3) Dipl. Norv. I, XXVIII—XXIX.