Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 131
VERZLU,NARS»GA.
131
tímann enn fastar, má enn færa til eina ástæfeu, afe
annálar geta þess, afe árife 1354 var Ivarr hólmr skipafer
„hirfestj«5ri“ um allt land, og hann haffei „leigt landife allt
um þrjú ár mefe sköttum og skyldum“. Fjórum árum
sífear (1358) komu enn út fjórir hirfestjórar, tveir yfir
Austfirfeínga og Sunnlendínga fjórfeúnga, en tveir yfir Norö-
lendínga fjórfeúng og Vestfirfeínga fjórfeúng, og „höffeu
þessir fjórir leigt allt landife um þrjú ár mefe sköttum og
skyldum af konúnginum“ og enn er árife 1361 getife þess,
afe Smifer Andrésson kom út mefe hirfestjórn um allt
ísland, og „haffei leigt landife mefe sköttum og skyldum
um þrjá vetr, og haffei út mörg konúngsbréf“. Á fyrri
tífeum, fyr en nú var sagt, hefi eg hvergi fundife drög til
þess, afe Island hafi verife þannig leigt mefe sköttum og
skyldum, og virfeist því þessi nýi leiguháttr afe standa {
nánasta sambandi vife lokun verzlunarinnar. Sú afealhugsun,
afe ísland „heyri til konúngsgarfes“, og eigi því afe haga
stjórn landsins eptir því sem konúngssjófei bezt henti, er
afe minnsta kosti hin sama í hvorutveggja þessu máli.
þó kann afe vera, afe enn megi ákvefea gjör afmæii
þessarar tilskipanar Magnús konúngs. Frásögn Flateyjar-
annáls um þaö, sem gjörzt hafi árife 1350, verfer ekki
hrakin, þar sem þafe er skrásett af mönnum, sem vóru
uppi á þeirri öld. þafe er líklegt, afe þá hafi verife ftrek-
afer efer endrnýjafer máldagi sá, sem gjörr haffei verife
1343 og 44, og mun þafe standa í sambandi vife hitt, afe
árife 1350 varfe þafe fyrst, sem hvorirtveggju annál-
arnir: Lögmanns og Flateyjar annáll, herma, afe Hákon
úngi konúngr fékk hirfe sér. þegar nú hirfe þeirra fefega
9»
) Sjá ísl. ann. árin 1354 og 5S.