Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 132
132
verzlunarsag*.
varí) tvídeild, þá leibir þar af, aB konúngstekjum hefir og
verifi skipt, og mun þaí> eiga þannig aí> skilja, afe Magnús
konúngr áskildi s&r skattlöndin. Sé nú þessi gáta rétt,
þá liggr hitt nærri, aí> Magnús konúngr hafi þá þegar
gjört gangskör aí> því, afe skattlöndin, sem í hans hluta
féllu, yrEi konúngsgarbi sem ábatasömust, og mun til-
skipan þeirra fehga beggja um verzlun landsins eiga þahan
kyn sitt a& rekja. A& konúngi var k o s t r á aí> koma
þessari nýju tilhögun á fót, leiddi af því, a& hann haffei
skýlausan rétt aft skapa og skera um verzlan vib útlendar
þjóbir, og jafnt verzlun innan fylkja, eptir gebþótta. En
afe konúngi kom til hugar afe nota þenna rétt til fédráttar
í konúngs sjófe: þá er líklegt, afe konúngs verzlun sú, sem
frá aldaöfeli haffei verife á Finnmörk, og bann þafe, sem
nú um mörg ár haffei legife á siglíngum erlendra kaup-
manna til skattlandanna, hafi verife þess valdandi, afe kon-
úngr hugsafei sér nú afe færa sig enn upp á skaptife, og
leggja farbann jafnt á innlenda sem útlenda, nema sitt
leyfi væri til. þ>afe virfeist þó, sem þessi nýja verzlunar-
stefna hafi mætt þegar í öndverfeu harferi mótspyrnu, og
varfe þafe fyrst smámsaman, sem stundir lifeu fram, afe
hún ruddi sér alveg til rúms. Tilskipan Hákonar konúngs
Magnússonar 18. Juni 1361 getr þess, afe „innlenzkir kaup-
menn“ í Björgvin kærfeu fyrir konúngi og ráfei hans, afe
ymsir umbofesmenn konúngs hafi hindrafe þá í kaupferfeum
þeirra og lagt á þá „nokkrar þær þýngslir, sem ei vóru
áfer á lagfear á þeirra foreldra daga“. Leyfir konúngr
þeim því afe sigla mefe sínum varníng sufer og norfer í
landife, „og til skattlanda vorra, og frjálslega kaupa og
selja í öllum þeim stöfeum sem lögbók vottar, og vorir
foreldrar hafa skipafe, og sifevani forn og gamall réttr segir