Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 133
VERZLUNARSAGA.
133
til“ *. Margir hafa aö vísu ætlafe (til d. Suhm og afcrir
fleiri), a& tilskipan þessi hljóöi uppá Hansamenn, sera
höfbu tekife sér búfestu í Björgvin, en Finnr Magnússon* 2
hetir þegar mælt þessu í gegn, enda getr þai> ekki stafcizt
vii) orbanna hljó&an, þar sem nefndir eru „innlenzkir
kaupmenn”. Hitt er líklegt, aÖ þessu hafi valdib verzlunar
tilhliöran sú, sem Hansamönnum var veitt sama ár þrerar
dögum fyrr, e&r 15. Juni 1361, sem fyrirskipar, rab út-
lenzkir kaupmenn af sjóstö&um í þýzkalandi, þeir sem til
koma staöarins eör hér eru vetrsætir, og HansabræSr,
skulu njóta þeirra privilegia og frjálsis, sem vorir for-
eldrar hafa þeim gefiö“, og hafi nu konúngr or&ib a& veita
innlenzkum jafnrétti vi& útlenzka kaupmenn. Eins má
finna nokkur dæmi þess, a& menn hafa sýnt mótþróa
nýjúng þessari. Árib 1362 er þess geti& í annálum, bæ&i
Löginannsannál síra Einars Hafli&asonar og Flateyjarannál,
a& þá vóru deilur milli Nor&lendínga annars vegar og
Smi&s hir&stjóra, og Ilólabiskups hinsvegar; var fundr
haldinn á Hólum og var& engri sætt á komi&, fóru þá
Eyfir&íngar utan til Noregs á ferju, er þeir keyptu a&
þverársta&, og tóku Hálogaland, en Hrei&arr darri greip
skip þeirra og góz, og vóru leikmenn fær&ir til konúngs
í haldi, og fyrst á næsta ári gaf Magnús konúngr einn
þeirra, þorstein Eyjólfsson, frjálsan f brullaupi Hákonar,
sonar síns, og Margrétar drottníngar Valdimarsdóttur, og
gjör&i hann „öldúngis kvittan af öllum málum og reikn-
íngi“. Á Islandi varfe yfirgangr Smi&s hir&stjóra enn verri,
hann fór me& her nor&r í Eyjafjörb, og kalla&i Nor&línga,
þá er fremstir voru af bændum, landrá&amenn, og ætlafei
') Norgea g. Love III, 181 — 82; Dipl. Norv. IV, 326—27, sbr.
bls. 329.
2) Grijnl. hist. Mind. III, 118-19.