Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 134
134
VERZLUNARSAGA-
hann aí) taka gildustu bændr „undir sverb*. JJrógu Eyfirfc-
íngar saman her á móti og drápu Smib á Grund í Eyja-
tir&i. — þess er ekki getib, hví Hreibarr umbobsmabr
kondngs sýndi þab ofríki, ab taka skip og góz. Flestir
hafa getib þess, ab þab væri í hefnd fyrir víg Smibs* 1.
En í gegn þessu má færa þab, ab annálar geta fyrst um
fundinn á Hólum, sem var á Tiburtiusmessu (14. Apr.)
og utanför þessara manna, án þess ab þeir ætti nokkurn
hlut í vígi Smibs, sem varb síbar á sumri á Seljumanna-
vöku (8. Juli) eptir alþíngi; verbr þetta því nokkub hæpib.
Nær virbist sá geta ab liggja, ab umbobsmabr kondngs
hafi tekib skip og góz fyrir þá skuld, ab þeir ekki höfbu
lögmæt skilríki til verzlunar, höfbu ekki borgab sekkja-
gjald, og höfbu lent í óleyfilegri höfn, og kæmi vel heim
vib þetta þau orb, ab kondngr gjörbi þorstein Eyjólfsson
kvittan af öllum málurn og reikníngi2. 1374 er þess
enn getib, ab Jón Hólabiskup skalli fór utan á skipinu
Maríubolia, er hann hafbi sjálfr reisa látib. En þegar til
Noregs kom, kallabi konángr sér skipib, án þess ab þess
sé enn getib, hverja heimild ab kondngr hafi haft til
þessa; má því vera, ab skiptakan hafi enn risib af því,
ab skipib hafbi ekki vegabréf og hafbi ekki greitt sekkja-
gjald3. Víst er þab, ab hin optnefnda tilskipan Olafs
kondngs, um sekkjagjald íslandsfara, ber þab meb sér, ab
') pannig segir Finnr biskup I, 429 athgr.; II, 204; Jón Espóiin
I, 95; Finnr Magnússon Grönl. hist. Mind. III, 57—58, athgr.
74; Jón Sigurðsson, Safn II, 66. Torfæus IV, 493 segir, ab þeir
haíi lent í Hallaudi og hafl verib teknir af Dönum. þetta er
líklega rangminni, því annálarnir eru hör einir til frásagna.
«) þó má geta þess, ab þorsteinn var einn af þeim fjórum hirb-
stjórum, er landib höfbu leigt af konúngi ár 1358.
s) þormóbr Torfason IV, 500, og Jón Espólín I, 101, segjast enga
ástæbu flnna til skiptökunnar.