Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 135
VERZLUNARSAGA.
135
uppí mörg ár fyrir 1382 var megn mótstaba gegn þessu
gjaldi, og hafSi mátstaba sú haft slíkan vihgang í fyrstu,
afe konúngr varfe afe brýna aptr fyrir mönnum, hver upp-
hæfe þessa gjalds heffei verife í öndverfeu.
En hvafe sem þessu lífer, þá er þó þafe víst, afe réttr
sá, sem konúngr áskildi sér, kom þegar reiki á alla
verzlun vife skattlöndin og Island mefe; dugandis kaup-
menn fældust frá landinu, en misindis lausakaupmenn og
launkaup fóru nú afe tífekast. þafe er afe vísu ekki til-
viljan, afe einmitt frá lokum 14. aldar aukast víg og
barsmífeir milli landsmanna og erlendra kaupmanna, og
svo hitt, afe héfean af komst verzlunin æ meir og meir
í hendr útlendra, fyrst Englendínga og sífean Hansamanna,
en kaupferfeum milli Noregs og Islands fór stórum hnign-
andi ár frá ári, svo afe eptir nokkra tigi ára lifeu þær
undir lok mefe öllu afe kalla má. Afdrif þess, afe kon-
úngr lagfei verzlun Islands í sinn garfe, varfe því sú, afe
verzlun landsins leife undir lok, og afe atvinnu þess og
vörumegni fór hnignandi.
Konráð Maurer.