Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 136
IV.
UM LÆKNASKIPUNAR MÁLIÐ.
öaga lœknaskipunar raálsins á seinni áruni er rakin í
ritgjöríiinni um alþíngis málin og auglýsíngar konúngs,
sem prentuíi var í fyrra í ritum þessum. þar var skýrt
frá því, að stjórnin hefði loksins farið afe hneigjast nokkufe
afe hinni íslenzku stefnu í máli þessu, þar sem hún hefir
fyrst játafe, afe „aldrei verfei vife því búizt, afe fá núgu
marga dugandis lækna á Islandi, neraa því afe eins, afe
þaö sfe haft fyrir mark og mife afe koma því svo fyrir,
afe núg sé til af innlendum læknaefnum,“ og þar
næst látife eptir, afe landlæknir megi kenna læknis-
fræfei og fá kennslulaun úr jafnafearsjúfeum amtanna1.
I hinni konúnglegu auglýsíngu til alþíngis 1. Juni 1861 2
er svarafe bænarskránni um læknaskipunarmálife á þessa leife:
„I því, sem tekife er fram í þegnlegri bænarskrá
alþíngis um betri læknaskipun á Islandi, hefir ekki
stjúrnin fundife ástæfeu til aö breyta áformi því,
sem hefir verife fyrirhugafe um, hvernig skipa skuli
læknamálinu, og hefir fulltrúi vor (konúngs) áfeur
’) Bréf lögstjórnarráfegjafans til kirkja og kennslustjórnarinnar
22. Juli 1S60 í Tífeind. um stjórnarmál. Isl. VII, 372—375;
bréf til stiptamtmannsins 31. August 1860, sst. 378 — 380.
*) auglysing þessi er prentufe í alþíngistífeindum 1861, bls. 5—12.