Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 138
138
UM LÆKNASKIPLitS.
stúngu, og meft því teknar hafa verife fram merkar
ástæbur þessu áliti til styrkíngar, þá hefir þútt
réttast, ábur en farií) væri lengra út í málib, ab
láta alþíng fá álitsskjölin til mebferíiar, og þannig
gefa því færi á a& taka málib fyrir á ný.“
Fjúrum árum ábur, í konúnglegri auglýsíng 27. Mai
1857, hafbi konúngur sagt:
„Málib um betri læknaskipun á Islandi, sem al-
þíngi hefir sent þegnlega bænarskrá um, er nú svo
vel á veg komiö, ab líkindi eru til afi því verbi
ráfeib til lykta áfeur lángt líbur, og mun stjúrnin
framvegis rúa ab því öllum árum.“‘
þessi „rúbur“ stjúrnarinnar hefir þá á þeim fjúrum
árum orbib, eins og þíngmafcur Reykvíkínga spá&i 18572,
allur á anna& bor&i&, svo a& máli& hefir snúizt í hríng,
en í engu mi&afe áfram.
Frá því þetta læknaskipunarmál húfst í fyrstu, á
alþíngi 1847, hafa komife fram tvær úlíkar sko&anir um,
hverja stefnu þar skyldi taka. Menn hafa án efa verife
allir samdúma um, afe enginn hlutur væri Islandi naufe-
synlegri en læknar, því þa& getur engum dulizt, a& þar
sem 5 og 6 læknar, sumir þreyttir og farnir a& eldast,
eru ætla&ir handa 67,000 manns, á 1,800 ferhyrníngs-
mílna svæ&i, hvernig sem árar og hvernig sem súttir
gánga, þar er svo a& segja jafnnær um alla læknahjálp,
og litlu betra en ekkert. þa& sýnir sig líka sjálft, því
manndau&inn á Islandi er a& tiltölu meiri, e&a eins mikill,
eins og í þéttbýlustu borgum í öferum löndum, en sá er
munurinn, a& þar taka menn sér fram, og stjúrnin lætur
sér annt um a& gánga á undan til allrar a&sto&ar í þörfum
landsins, en hjá oss stendur allt í sta&, eins og stjúrnin
*) alþíng. tí&. 1857, bls. 57.
*) alþíngistífe. 1857, bls. 472.