Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 139
UM LÆKÍNASKIPUiN.
139
álíti sér óskylt ab bæta úr naubsynjum vorum, og þaf)
svo, ab hvorki fáum vér styrk hennar til ab fá veitt fé
úr ríkissjóbi, og heldur ekki fáum vér þess rábib, ab verja
fé landsins sjálfs svosem vér íinnuin hagkvæmast vera.
þetta eru óneitanlega nokkub harbir kostir.
þetta kemur af því, ab þær tvær skobanir á málinu,
sem vér nefndum fyr, eru nokkub ólíkar í stefnu sinni,
þó bábar mibi til hins sama. Önnur er nefnilega dönsk
en önnur íslenzk: önnur er bygb á vísindalegum hug-
myndum og háskóiakröfum. en hin er bygb á þörfum
landsins og ástandi, og efnum þeim sem fyrir hendi eru.
þegar enginn styrkur fæst úr ríkissjóbnum. Ef mabur
fylgir hinni fyrri skobuninni, þá vill mabur enga hafa til
lækna, nema þá sem eru kandídatar frá Kaupmannahafnar
háskóla, og reynir til ab laba menn til ab lesa læknisfræbi
meb því ab veita þeim styrk vib háskólann, en rís á móti
allri kennslu á Islandi, af því þab verÖi aldrei nema hálf-
verk. Fái maöur nú ekki kandídata frá háskólanum, verba
embættin ab standa laus, og ab nafninu til verbur þá einn
læknir yfir hálfu landinu, en lækníngarnar sjálfar eru í
höndum þeirra, sem einmitt eptir þessari skoöun ekki
verÖur trúab fyrir neinu læknisstarfi. — Ef mabur fylgir
hinni síbarnefndu skoÖun, |)á reynir mabur fyrst til, meb
þeim efnum sem fyrir hendi eru, ab koma upp læknum.
meÖ því ab fá fér læknakennslu í landinu sjálfu, og til
styrks vib kennsluna fá sér spítala eba sjúklíngahús. Meb
þessu vonar mabur ab fá smásaman læknaefni, sem geti
gjört mikib gagn og bætt úr brábustu naubsyn landsins.
þó ekki verbi þeir lærbir á viÖ háskóla-kandídata; en maöur
vonar líka, ab meÖ þessu móti verbi fleiri úngir menn til
ab leggja sig eptir læknisfræÖi, svo ab menn meb því móti
geti fengib smásaman lækni í hverja sýslu á landinu, otc