Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 140
140
UM læknaskipun.
gjört þannig læknisstarfib vinnanda verk; enn fremur vonar
maöur, aö þegar úngir læknar innlendir fjölga, muni sumir
þeirra verba svo fjörugir og tápmiklir, ab þeir vogi sör
til annara landa, til aí) taka sér fram, og ab þeir verbi
þá menn til ab hafa gagn af háskólamentun, og síban til
ab stjórna læknaskipun og læknakennslu hjá oss eptir
þörfum tímanna og landsins efnum. þessi síbari skobun
á málinu, sem vér köllum hina íslenzku, kom fyrst fram
í ritgjörb landlæknis vors Hjaltalíns í fjórba ári rita
þessara (1844), síban í nefndarálitinu á alþíngi 1845, og
var tekin fram í umræbunum um málib á þíngi 1847,
þar sem bábum abalstefnum málsins er lýst meb þessum
orbum:
,Menn verba fyrst og fremst ab gjöra sér Ijóst,
hvort hér sé þörf á meiri læknahjálp, eba ekki:
hvort nokkur þörf sé á ab fjölga læknum, eba
ekki. Ef þess þykir ekki þörf, þá er ab fella
uppástúnguna. Ef þess þykir þörf, þá er ab hugsa
um meb hvaba rábum þab verbi gjört. þá eru
tveir vegir fyrir hendi: annabhvort ab koma
upp stöku lækni á stöku stöbum, eba ab
koma á innlendri læknakennslu í innlendum
læknaskóla, og síban fjölga læknum smásaman.141
Alþíng 1847 var heldur meb hinni síbari skobun,
þó því þætti þá ekki efni fyrir hendi til ab koma henni
fram, enda var þá ekki kleyft, þegar landlæknirinn sem
þá var stób í móti og stjórnin vildi ekkert Ieggja til. þó
opnabist nokkur vegur þessu til framkvæmdar meb konúngs-
úrskurbi 12. August 1848 (op. br. 23. August), sem skipar
ab safna öllum spítalatekjunum í einn sjób, sem „sé ætlabur
til ab bæta læknaskipunina f landinu,“ og leyfbi ab
kenna abstobarlæknum. Hvort þab hefir verib framkvæmdar-
J) alþíngistíb. 1847, bls. 608.