Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 142
142
UM LÆKNASKIPUN.
var þab mikilsvert, aS konúngsfulltrúinn, Melsteí) amt-
maímr, var látinn lesa upp skýrslu fyrir alþíngi 1859
um þetta mál, og er þar greinilega skýrt frá allri skoíiun
stjórnarinnar á máiinu, en dráttinn á þvf kennir hún
Schleisner. sem haffei átt a& semja álit sitt um þaí) allt
frá rótum. Nú kom þaf) fram í skýrslu þessari, a& stjórnin
var alveg á þeirri sko&un, sem ver köllum hér danska,
og konúngsfulltrúi haf&i framfylgt. Stjórnin neitar, a&
nokku& veitist úr ríkissjó&i til a& stofna hin nýju lækna-
embætti; Inín álítur stofnun læknaskóla í Reykjavík óhagan-
lega, og ber þar fyrir sig álit Schleisners, en spítali a&
gagni segir hún „geti aldrei komizt á í íslandi;“ en hún
vill verja hinum íslenzka læknasjó&i til afe launa læknum,
og stofna ný embætti; hún vill halda, a& nóg læknaefni
fáist frá háskólanum í Kaupmannahöfn, þegar hún útvegi
þeim styrk, og hún ætlar a& „hafa hug á, a& koma
lækna- og ljósmæ&ra skipun í bPtra horf á Islandi.“1
En alþíng 1859 hélt fram sinni fyrri sko&un frá 1857.
og hélt einkum því fram, a& læknaskóli og spítali ver&i
settur sem fyrst í Reykjavík, svo innlend læknakennsla geti
komizt á stofn. þessu svarar konúngur í auglýsíng 1. Juni
1861 á þann hátt sem fyr segir, e&a hérumbil svo, a&
stjórnin siti vi& sinn keip, og rói a& því öllum árum, a&
læknaskipun á Islandi geti ekki or&i& framgengt me&
því móti sem Islendíngar vili. En samt sem á&ur gefur
hún nú þann ádrátt, a& hún muni fáanleg til a& sam-
þykkja, a& veitt ver&i fé úr læknasjó&num til þess a&
Iandlæknir geti kennt a&sto&arlæknum, „þángafe til nógu
mörg útlærfe læknaefni fást.“ þetta hefir stjórnin
komizt lengst, en nú kom til alþíngis 1861, og kom þá
) alþíngistífe. 1859, bls. 125—130.