Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 143
UM LÆKNASKIPUN.
143
til reynslunnar, sem vér sögíium áöur,1 hvafe fast alþíng
var á svellinu, þegar til kom a& halda fram uppástúngum
þess sjálfs um læknaskóla og spítala.
þab er eins og fslendíngar hafi fundib þa& á sér, a&
stjórnin mundi ekki aí> svo stöddu máli fallast á þeirra
álit um endurbót á læknaskipuninni, þessvegna komu
ávörp til alþíngis um þab, ab bi&ja þíngiÖ halda fram
hinni sömu stefnu og á þíngunum 1857 og 1859, og biíija
um, ab „stofnsettur yrbi þjó&legur innlendur læknaskóli og
spítali í Reykjavík, svo fljótt sem mögulegt ver&ur.“2
þíngi& tók þetta mál til umræ&u 8. Juli, og landlæknirinn
var, eins og vænta mátti, fremstur í flokki til a& heilsa
bænarskránni og lei&a hana í kórinn. Hann gjör&i þa&
me& afli og orku, og sag&i svo me&al annara or&a:
„Ná er þá komi& a& því, sem eg sag&i fyrir
tuttugu árum, a& ísland fengi aldrei nóga
lækna, ef ekki væri stofna&ur skóli í
landinu sjálfu .... f>ó konúngsfulltrúi og
stjórnin sé eigi me& mér í þessu, og þó eg sé
konúnglegur embættisma&ur, ætla eg samt a& fram-
fylgja því, sem eg fyrir samvizku minni álít a& sé
satt og rétt í þessu máli; þó mér ekki einusinni
sé unnt a& gjöra þaö, sem formönnum mínum í
embættinu var leyft; þ'ó mikilsháttar menn leggi
mér hindranir í veginn, skal eg samt gjöra þab
sem eg álít réttast, og eg ætla ekki a& nema
sta&ar fyrri en vi& hans hátign konúnginn
sjálfan, eg ætla ekki a& hætta a& bi&ja fyrri en
hann sjálfur neitar bæn minni, og eg ætla aö
framfylgja máli þessu því öflugar, því
ver sem sumir taka í þa&.... Konúngs-
fulltrúi sag&i, a& stjórnin mundi aldrei gefa sitt
J) Ný Félagsr. XXI, 98.
Bænarskrá frá fundi í Valianesi 31. Mai 1861. Alþíngistíb. 1861,
bls. 102—103. Sama efnis bænarskrá kom úr fdngeyjar sýslu.