Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 144
144
U>I LÆKNASKIPll.V
samþykki til, ab spítali og læknask<51i yrbi stofn-
afeur í Reykjavík. Stjórnin getur naumast verib
|)ekkt fyrir ab gefa |ivílíkt afsvar. þegar lands-
menn bibja um, ab sjóbur sá, sem |>eir hafa safnab
saman meb lífshættu, sé brdkabur til þess ab vib-
halda lífi þeirra í lífs naubsyn, þá segi eg, ab
stjórnin geti ekki verib þekkt fyrir ab segja þvert
nei. — Eg vil því halda þessu máli fast
áfram, og vona ab þab hjálpi á endanum.“1
Eptir stuttar umræbur voru kosnir finim menn í nefnd
í þessu máli, sem voru þessir: Hjaltalín íandlæknir
sjálfur meb 21 atkvæbi, þrír meb 14 atkvæbum hver,
svosem voru: Páll Sigurbsson í Arkvörn, Prófessor Pétur
Pétursson og Sveinn Skdlason, og llelgi biskup Thordersen
meb 6 atkvæbum, því hann var eldri en Gubmundur
Brandsson, sem og hlaut 6 atkvæbi.
Á fundi 7. August kom nefndin fram meb álitsskjal
sitt, og var landlæknir framsögumabur eins og ábur. En
þab hafbi nd farib fyrir nefndinni og landlækninum einsog
Sighvatur Sturluson sagbi ab farib hefbi milli sín og Snorra
bróbur síns, þegar hann fékk Snorra til ab bregbast undan
libveizlu vib Lopt biskupsson. „þegar eg komsagbi
Sighvatur, „þá hafbi Snorri öxi reidda um öxl, svo hvassa,
ab eg ætlabi ab hvervetna mundi bíta; síban tók eg hein
dr ptíssi mínum og reib eg í eggina, svo ab öxin var svo
slæ, ab hdn hló á móti mér ábur en vib skildum.“ Vér
lieyrbum fyrir skömmu, ab landlæknirinn ætlabi ab fram-
fylgja því, sem hann fyrir samvizku sinni áliti rétt og satt
í þessu máli, þó hann væri kondnglegur embættismabur(l);
hann ætlabi ab framfylgja máli sínu „því öflugar, því
ver sem sumir taka í þab,“ og hann ætlabi ekki ab nema
stabar fyr en „vib hans hátign kontínginn sjálfan,“
■) alþíngtstíb. 1861, bls. 104. 106.