Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 145
UM I.ÆKiS ASKIPUN.
145
cn sjálfsagt ekki gjiira sig ána-gban mefc hina konúnglegu
auglýsíngu til alþíngis, þú konúngur hef&i skrifafe undir
hana. En þafe mál, sem hann ætlafei þá afe framfylgja,
var afe fá skúla handa læknum í landinu sjálfu, til
þess afe koma upp núgum læknaefnum, sem annars kæmist
aldrei upp, einsog hann haffei sagt fyrir tuttugu árum sífean.
þessi orfe voru svo snörp sem Rimmugýgur, og allir ein-
beittir alþíngismenn hafa án efa orfeife fegnir mefe sjálfum
sér, í þeirri vissri von, afe í næstu atlögu mundi sigurinn
vera viss, þegar forínginn væri svo öruggur. En þegar
nefndarálitife kom fram, þá var einsog einhver heffei tekife
heinbrýni úr vasa sínum og núife í eggina á öxi land-
læknisins, svo hún hlú nú á múti stjúrninni og konúngs-
fulltrúa. Nú kom þafe fram í nefndarálitinu, afe landlæknirinn
sjálfur haffei stúngife uppá, afe fá fé úr læknasjúfenum til
afe kenna læknaefnum, og stjúrnin gefife ádrátt á því, ef
alþíng færi því fram, þú henni þætti þafe vera í múti
konúngs úrskurfei 12. August 1848; en ekki vildi stjúrnin
samt styrkja málife svo mikife, afe hún vildi hafa neina
framkrúka um afe útvega fé til kennslunnar fyr en eptir
afe alþíng heffei haft málife, efea eptir svosem tveggja ára
drátt í minnsta lagi. Nefndin réfei því þínginu til afe nota
sér þenna ádrátt stjúrnarinnar, og fá leyfi til afe teknir
yrfei 600 rd. árlega úr læknasjúfenum, til þess afe koma á
læknakennslu hjá landlækni, en þú skyldi læknasjúfeurinn
fá þetta endurgoldife úr jafnafearsjúfeum amtanna. þafe er
gjört ráfe fyrir, afe þeir sem landlæknir taki til kennslu sé
útskrifafeir úr skúla efea heinaskúla, afe þeim skuli verfea
kenndar allskonar greinir læknisfræfeinnar, sífean skuli þeir
gánga undir opinbert prúf, sem landlæknir og heilbrigfeis-
ráfeife í Kaupmannahöfn komi sér saman um, og sífean
megi þeir verfea hérafeslæknar. Mefe þessu múti tekur
10