Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 146
146
UM LÆKISASKlPliN.
landlæknirinn ab sér af) kenna einsamall og spítalalaust.
en hann vill halda því fram, af) lærisveinar sínir geti
orhiö verulegir læknar, og fengib læknaembætti,
þar sem stjórnin heflr einúngis hugsah sér þá sem
ahstoharlækna, sem aldrei geti fengib embætti.
þíngmenn tóku fljótt eptir því, hver umskipti voru
orbin á málinu í nefndinni. þeir tóku fram mjög hógvær-
lega, ah þeir söknubu þess, aö alþíng skyldi ekki nota
sér þenna „svikk“, sem á stjórnina var kominn, til þess
ab óska á ný eins og fyr læknaskóla og spítala í Reykjavík,
svosem bænarskrárnar, sem til þíngsins voru komnar, fóru
fram á. Sömuleifcis vildu þeir enn á ný taka þab fram,
a& fá nýja reglugjörö fyrir spítalahlutunum, til þess ah
auka tekjur læknasjófisins. þeir vildu því hafa uppástúngur
þíngsins hinar fyrri, eha bænarskrárnar, í broddi fylkíngar,
en uppástúngur nefndarinnar eba landlæknis til vara.
Nú byrja&i þá ein hin undarlegasta kappræ&a á al-
þíngi, ekki um þafe, hvernig læknaskipuninni yr&i komib
í gott lag, eba nokkurt þa& atricii, sem gæti upplýst þa&
mál, heldur mest um hitt, hvort þíngií) ætti a& halda fram
atkvæ&i sínu, e&a draga úr því. Allir voru í rauninni
samdóma um a&alefnib. Landlæknirinn, sem haf&i sagt,
fyrir skömmu, aö Island fengi aldrei nóga lækna, nema
stofna&ur væri læknaskóli, og af) hann ætla&i a& fram-
fylgja þessu máli því öflugar, því ver sem sumir
tæki í þab, sag&ist nú vilja hafa fyrst lækna (en
stakk þó fyrst uppá lækna kennslu), því næst lækna-
embætti, og seinast spítala; hann jafna&i nú stjórninni vib
sker, sem hann treysti ekki þíngsins veika báti a& sigla á.
Líkíngin skakka&i í því, a& alþíngismenn gátu treyst báti
síuum vel, ef ekki bila&i stýrimann. Hann ætla&i ekki
a& fara eins og hrúturinn, sem hlypi af sér hornin.