Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 147
UM IÆKNASKIPLN.
147
Líkíngin sú var hnyttileg, því þegar hann í fyrstu skopaíú
skeib til aí> hnybba stjúrninni og konúngsíúlltrúa, þá var
eins og hann misti hornin, en kæmi nú jafnhar&an aptur
kollóttur móti þínginu, og einkum þeim þíngmönnum, sem
vildu halda þeirri sömu stefnu, sem þíngib hafbi einusinni
tekib í máli þessu meb fullu rábi, og haldib fram meb fylgi
landlæknisins sjálfs. Svör nokkurra þíngtnanna eru þess
verb, ab menn taki eptir þeim og festi þau í minni í
mebferb sinni á fleiri máluin en þessu:
„Eg sé þab á þíngtíbindunum^, sagbi einn (Hene-
dikt Sveinsson assessorj, „ab hann (landlæknir-
iun) hefir barizt fastlega íyrir því ábur, sem hann
vill nú berja mig svo fast fyrir í dag, og veit eg
því, ab hann á sjálfur mikinn og góban þátt í
þrákelkninni, sem liann nú lastar .... þab er
satt. ab þab er ekki rett ab berja blákalt áfranr;
en þab er heldur ckki rétt ab hlaupa úr einu í
annab; þegar þab, sem mabur ber fram, er bón,
byggb á rétti, þá má ekki segja ab mabur sé ab
berja blákalt járn. Nú bibur |iíngib uin lækna-
skóla, setjum svo; þab hefir bæbi rétt til ab
bibja um hann og rétt til ab fá hann, og
má því eigi þreytast, unz þab verbi bænheyrt af
stjórninni .... Eg veit, ab þetta þíng og önnur
þíng samkynja hafa ekki annan rétt en bænarrétt
í þessu máli ebur öbrum, og geta ekki annab en
bebib og bebib, þángab til bæn þeirra verbur upp-
fyllt, og knúb á án afláts; en svo lerigi' sem
þíngib stendur er því skylt ab bera frani
naubsynjar þjóbarinnar, bibja um þab,
sem vantar, og byggja bænir sínar á þvf,
sem rétt er.“
Annar þíngmanna (Jón Gubmundsson, forseti
alþíngis) talabi auk annars þessum orbum:
„Vib viljum halda fast, vib góba undirstöbu og
byggja á henni.... Ab ábur hafi verib bebib um
þetta, en þab ekki fengizt, sannar ekkert, því þab
er mart, og hefir verib mart, sem þjóbþíng verba
10»