Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 149
UM LÆKfiASKIPUN.
149
og at honum verbi haldib saman til þess jietta komi f á
Ef svo vai', |)á var þaö efclilegt, ab þíngib vildi hvorki
rýra sjóbinn eba dreifa honum, inefe því ab hafa hann til
læknalauna, né til þess aí) koma á kennslu hjá landlækni.
þareb jafnabarsjóbir amtanna voru ætlabir til þessa. Land-
læknirinn og nefndin höfbu líka gætt a& þessu, og stúngib
uppá ab gjalda einúngis 600 rd. úr læknasjóbnum, sem
jafnafearsjóbirnir skyldi gjalda aptur. En þíngib fór nú
sjálft í þenna krók lángtum lengra en landlæknirinn, og
varb því enn ósamkvæmara sjálfu sér en hann, því nú
var samþykkt á þíngi ineb átján atkvæbum, ab greiba
600 rd. árlega úr læknasjóbnum til kennslu hjá landlækni,
og sömuleibis meb átján atkvæbum, ab endurgjalda ekki
þessa 600 rd. úr jafnabarsjóbunum. Uppástúnga landlækn-
is um einar ellefu eba tólf vísindagreinir, sem hann ætlabi
e i n n ab kenna læknaefnunum, var samþykkt eins og von-
legt var, án þess nokkur væri í móti, en tveir urbu til
ab greiba atkvæbi móti því, ab þíngib ítrekabi bæn sína
um nvja reglugjörb til ab auka tekjur læknasjóbsins, þó
þeir gæti ekki hamlab ab þessu yrbi framgengt, þareb
nítján atkvæbi studdu.
þessi afdrif fekk þá læknamálib í þetta sinn á al-
þíngi, og margir hafa unab illa vib málalokin, enda verba
þau ekki heldur lofub af þeim, sem vilja hafa ötula fram-
kvæmd í þessu ináli. þab lítur út, sem landlæknir vor
álíti mikib unnib meb því, ab hann fái leyfi til ab kenna
læknisfræbi. En þetta leyfi hafbi hann ábur, og héraba-
læknarnir líka, en nú er hitt eptir ab vita, hvort þab
verba ekki eins mikil vandræbi ab fá stjórnina (eba heil-
brigbisrábib) til ab viburkenna lærisveina landlæknis vors
sem útlærba lækna, er sé trúanda fyrir embætti, eins og
ab fá stjórnina til ab samþykkja stofnun á læknaskóla