Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 150
150
UM LÆKINASKIPUN'
og spítala. Landlækninum þykir ekkert liafa niifcai) áfram
mefcan alþíng (og hann sjálfur) hafi verif) at) rkaldh;unra"
þetta mál. V5r getum ekki vertó á sama máli í því. Oss
finnst tvennt hafa áunnizt, fyrst þab, afe á íslandi eru nú
allir, eba allflestir, komnir á þá skooun, sem landlæknirinn
og fáeinir menn mef) honum höfBu í fyrstu, en sem
flestum var þá óljás og ákunnug; annah þab, ab safnazt
hetír og aukizt á hverju ári sjóbur landsins til ab bæta
meb Iæknaskipunina, og koma því á f<5t sem mest þarf
vib. þetta er ekki lítils virbi, og þab er því ab þakka,
ab alþíng hefir spornab sem fastast vib því, ab sjóbnum
væri dreift, því hann er ekki til skiptanna ef hann á ab
gjöra gagn, og hann gjörir bezt gagn meb þeirri fyrirætlan
sem alþíng hefir fylgt fram. ab hafa hann til ab koma
upp læknaskóla og spítala, og leggja þar meb lástan
gruridvöll undir læknamentan á Islandi sjálfu. Aiþíng
getur ckki ab því gjört, þó læknarnir hafi verib daufir ab
kenna. eba þó hinir fyrri samníngar vib spítalaverbina
væri sjóbnum í óhag, eba þó amtmenn hafi ekki í fjórtán
ár getab komib saman reglugjörb, sem væri sjóbnum í
meiri hag, eba þó stjórnin liafi ekki getab komib meira
fjöri í amtmenn sína, eba þó hún hafi ekki séb nein ráb
til hvorki ab dtvega lækna né fé til ab launa þeim úr
ríkissjóbi, og þab enda þó útvegab hafi verib fé til margs
annars, bæbi til launabóta embættismanna og ýmislegs.
Ef vér gætum ab fjárhag læknasjóbsins, þá getum vér
séb, ab hann vex í hendi álitlega, þó hann hefbi getab
vaxib meira meb betri stjórn.
Sjóbur þessi var: 1847 ......... 15,128 rd. 63 sk.
1855 ......... 27,000 - „ —
1857 ......... 31,000 — „ —
1*60 ......... 39,315 — 37 —