Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 151
UM LÆRNASKIPUN.
151
Vib árslokin 1860 var sjáíiurinn or&inn alls, eptir
skýrslu biskupsins, sem telur hvern spítala sérílagi:
Kaldabarnes .......................... 23,564 rd. 10 sk.
Hörgsland ............................. 3,827 — 67 —
Möbrufell ............................. 8,981 — 22 —
Hallbjarnareyri........................ 4,482 — 41 —
tilsamans í peníngum 40,855 rd. 44 sk.1
Spítalahlutir voru þab ár 875 rd. 31 sk.
sem svarar til innstæ&u ................ 21,883 — „ —
Afgjöld af jöröunum 387 rd. 50 sk. 9,688 — 64 —
sjóöurinn allur sem svarar 72,427 rd. 12 sk.
Líti matur á árstekjurnar, þá yrbi þær þessar, og
þó þaí) meiri, sem þær vaxa í hendi á hverju ári:
Leigur af vaxtasjóbnum 40,000 rd. eru taldar 1350 rd.2
Spítalahlutir ............................... 875 —
Afgjöld af jörbunum ......................... 387 —
tilsamans 2612 rd.
Meb þessu mætti gjöra nokkub ab mun, ef laglega
væri á haldib; þab vantar einúngis 300 rd. á ári til ab
ná þeirri upphæb, sem nefndin á alþíngi 1847 ætlabist á
ab spítali og læknaskóli mundi kosta, og vér hyggjum
enn, ab meb hagsýni mætti meb þessum efnurn koma
góbri byrjun á.
*) alþfngistíb. 1861, bls. 121?.
■'i Leigur þessar ætti a'b vera 1600 dala ab minnsta kosti, því þab
er handvömm, ab fá ekki komib út öllum sjóbnum fyrir 4 °/o
í leigu eba meira. Meb því ab segja upp og taka út úr jarba-
bókarsjóbnum þab sem stendur meb .1*/a í leigu, og kaupa fyrir
þab konúngleg skuldabréf meb 4 °/o í leigu, mætti ávinna þessa
250 rd., sem missast í leigunni, á fyrsta ári.