Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 152
152
liM LÆKNASKlPliN.
Menn hefir greint á, hver fyrirætlan væri í konúngs-
úrskurhinum 12. August 1848, þar sem skipafe er a?> verja
skuli spítalasjó&num e6a læknasjóBnum til aí> „bæta lækna-
skipunina.“ Konúngsfulltrúinn á alþíngi 1861 hefir optar
en einusinni sagt mótmælalaust, ab stjórnin ætlabist til,
ab verja sjóbnuni til aí> fjölga læknum, og a& þetta væri
„eptir úrskurbinum frá 1848.“ þetta höfum vér hvergi séfe
í úrskurbinum, og vér getum ekki heldur sannfærzt um
aí> þaí) sé meiníngin. Urskur&urinn hlýtur at> standa í
sambandi vib mebferb málsins á alþíngi 1847, og hann
byggist augljóslega á atkvæbum þíngsins. þar var sýnt
fram á meí) ljósum rökurn, aí> bæbi yrbi örbugra og dýrara
aí> fá lækna frá háskólanum í Kaupmannahöfn, en me!>
því, a<5 setja læknaskóla á Islandi og fá lækna þafcan. En
alþíng haf&i samt ekki uppburbi til afe fara lengra en svo,
ab ráíia til aí> leggja nibur lioldsveikis-spítalana, og safna
tekjunum í sjób, sem sé ætlabur til „ab bæta lækna-
skipunina“ á Islandi. þessi orb standa eins í konúngs-
úrskurbinum 12. August 1848, og þá liggur engu nær
aí> álykta, a& þar sé ætlazt til aí> bæta læknaskipunina
meb allri annari a&ferb en alþíng hefir hugsab sér, heldur
en hitt, a& stjórnin hafi þá veri& þínginu samdóma um,
hvernig bæta skyldi Iæknaskipunina þegar þar a& kæmi,
þó ab þá væri ekki næg efni fyrir hendi til þess í brá?>,
en hún vildi ekki hlaupa undir bagga til a?> fiýta málinu
í nau?>syn landsins. Eptir því sem vér þessvegna getum
frekast séb, þá segir konúngsúrskur?>urinn ekkert anna?>,
en a?> sjó&ur þessi sé ætla?>ur til a& bæta læknaskipunina,
en hvernig skuli bæta hana kve?>ur hann ekki á; en af
því hann er byg?)ur á uppástúngu alþíngis og hefir sama
or?>atiltæki og þíngi?>, þá er líkara, me?)an ekki sannast
anna?), a?> hann hafi einnig viljaí) fylgja þíngsins atkvæ?)i