Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 153
UM LÆKNASKIPUiN.
153
i því, á hvern hátt bæta skyldi læknaskipunina, og þab
var eptir þíngsins áliti me& því, afc fá fyrst lækna-
skdla mefc spítala, og sífcan afc fjölga lækna-
embættum, eptir því sem fengist fleiri útlærfcir læknar.
þegar vér lítum á, hversu nú er ástatt hjá oss, þá
verfcur því ekki neitafc, afc lækna naufcin er mikil, og afc
bráfcasta naufcsyn er til afc bæta úr henni. Vér höldum
nú einnig, afc stjórnin sjálf mundi gjöra nokkufc meira
til þessa, ef hun heffci ekki ráfcunaut sinn heilbrigfcisráfcifc,
sem hún þorir ekki afc breyta á móti. þafc er eins og
landlæknirinn hafi einhvern beig af þessu, því í öfcru
orfcinu kvífcir hann fyrir, ef málifc komi til heilbrigfcis-
ráfcsins, en í öfcru orfcinu vill hann semja vifc þafc, t. d.
um læknaprófiö; þafc sem eptir vorri ætlan heffci verifc
hifc eina rétta var, afc landlæknirinn heffci sagt þínginu
upp alla sögu um, hvafc heilbrigfcisráfcifc heffci í raun og
veru skemmt allt þetta læknaskipunarmál, og afc hann
heffci fengifc þíngifc í lifc mefc sér til afc bifcja stjórnina, a&
leysa þetta heilbrig&isráfc vifc öll afskipti af heilbrigfcis-
málum Islendínga, og hafa ekki afcra í ráfcum en land-
lækni og alþíng. Heffci þafc fengizt, þá var mikifc áunnifc.
þafc sem mest sannar hifc óheppilega ástand lækna-
skipunarinnar hjá oss, er þafc, hversu mikill er mann-
daufcinn í sainburfci vifc þafc sem er í öfcrum löndum, og
annafc þaö, afc manndaufcinn fer ekki mínkandi hjá oss
eptir neinum sýnilegum framförum í því, sem snertir
lifnafcarháttu efca a&búnafc, eins og í öfcrum löndum ver&ur
sýnt, einkum á Englandi. Hjá oss ver&ur helzt sýndur
mismunur á tíraabilinn fyrir 1787 og eptir, þegar losafc
var um verzlunarbannifc. En þafc er afcgætanda, afc þetta
er heldur ekki rannsakafc hjá oss til lilítar í neinn handa
máta, og er þaö eitt af því, sem þó rí&ur mjög mikifc á.
v