Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 154
154
UM LÆKNASKIPUN.
þab væri eitt af því, sem læknar vorir ætti ab auglýsa á
hveiju ári fyrir alþýbu á íslandi, jafnframt og þeir skrifa
um þab skýrslur til heilbrigbisrábsins í Kaupmannahöfn.
Bókmentafélagib mundi án efa taka |)esskonar skýrslur
meb þökkum í Skýrslurnar um landshagi, og gjalda laun
fyrir. Engir hafa eins vel og Englendíngar sýnt, hversu
mikib má gjöra til þess ab bæta heilsufar manna og lengja
líf þeirra, og bægja manndauba, þegar rétt er ab farib, og
allar endurbætur í þessu efni eru komnar frá skýrslum
lækna þeirra og hagfræbínga í ritum og blöbum. Hib fyrsta
sem menn tóku eptir var þab, ab menn sáu í manntals-
töflum, hversu mikill mismunur var á manndauba í ymsum
stöbum. þar sem í einum stab dóu ekki fleiri en 15 af
1000, þar dóu á öbrum stab 40 eba fleiri af 1000. Menn
fóru ab telja sér til í Lundúnaborg, hversu laung væri
æfi manna ab mebaltali, og fundu menn þá ab hdn varb
44 ár mebal æbri stéttanna, 28 ár mebal ibnabarmanna
og smákaupmanná, en ekki nema 22 ár’mebal daglauna-
manna, eba hinna fátæku múgamanna. Menn rannsökubu
þá eins um barnadauba, og fannst þab, ab í einum bæ
(Preston) dóu á fyrsta ári 9 af 100 hjá heldra fólki,
20 af 100 í mebalstéttinni, en 32 af 100 mebal daglauna-
manna eba fátæklínganna. þó er ekki þessi barnadaubi
til jafns vib þann sem er á íslandi, því 1850-55 dóu þar
holt og bolt 39 af 100, 1856 dóu 41 af 100 og 1858 rúmlega
33 af 100 á fyrsta árinu1. Síban menn fóru ab taka
eptir þessu, hafa smásaman lokizt upp augu manna til
ab taka eptir öbru. Svo hugsubu menn, ab hvergi væri
þéttbýlla en í Lundúnum, en þegar menn tóku eptir, ab
meiri manndaubi var í Liverpool en í Lundúnum, svo ab
') Skýrslur um landshagi á íslandi II, 353.