Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 155
UM LÆKNASKIPJN.
155
þar i!óu 34 af 1: 00 í Liverpool, sem ekki dóu í Lundiín-
um nema 27, þá fóru menn a& gá betur afe, og sýndi
þab sig þá, ab í Liverpool var miklu þéttbýlla aí) tiltölu
eri í Lundúnum, og í Liverpool sjálfri fór manndaubinn eptir
því, hvar þéttbýlast var. þegar kólera gekk í Lundúnum
1848—1849, þá fékk suburhluti borgarinnar neyzluvatn
sitt frá tveim félögum, og var þaö ekki abgreint eptir
götum eba plázum efea stettum, frá hvorju félaginu vatnifc
kom, því fólk sem bjó saman, eba var af sömu stéttum,
hafbi neyzluvatn ýnrist, sitt frá hvorju félaginu. Hvort-
tveggja vatnife var slœmt, en þó haffei annafe félagife
verra vatri en hitt, og þafe kom fram, því þegar sóttin
var af lifein fundu menn. afe af þeim, sern höffeu drukkife
verra vatnife, voru daufcir 125 af 10,000, en 118 af
hinum. þá tók þafe félagife sig til, sem haffei haft verra
vatnife, og bætti sig svo, afe þafe fékk gott vatn handa
því fólki, sem þafe átti afe útvega neyzlnvatn, og urfeu
þar eptir þau uniskipti. afe þegar kólera gekk þar í sama
stafe 1853 — 54, þá dóu einúngis 37 af 10,000 af þeim.
sem drukku af þessu neyzluvatni, en hinir, sem drukku
af gamla vatninu. dóu 130 af 10,000.
Ef inenn bera saman manndaufcann í nokkrum borgum
á Englandi, þá sjá menn, afe manndaufci hefir farife þar
mikifc mínkandi eptir því, hversu nrenn hafa bætt híbýla-
skipan. afebúnafe allan, neyzluvatn, vifeurværi og hreinlæti í
iiúsum sínum. Eptir skýrslunum var marindaufcinn 1841:
( Lundúnura 27: 1000, en 1856 einúngis 23
í Liverpool 34: — - — 31
í Jórvík (York) 47: - — 32
í Manchester 34: - - - 30
í Sheffield 31: — — 27
*) Um manndaufea i ymsum löndum, sjá Skýrslur um landshagi á
íslandi I. 383—384.