Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 156
156
UM LÆKNASKIPUN.
Á íslandi sjáum vér, ab marindaubinn hefir verife
optastnær eins og hann er meí> meira m«5ti í borgum
annarstabar, |>ví eptir skýrslunum er taliö hann hafi verib:
i mest 1: 245/6
á tímabilinu 1735-1787 1: 295/'i
— 1788-1800 1: 40‘/s
á tímabilinu 1801-1855 1: 34''s
| minnst 1: 38a/io
\ mest 1: 3424/ss
I minnst 1: 48M/io
\ mest 1: 289/io
I minnst 1: 43"/2o'
Á seinustu árunum hefir manndaubinn á íslandi verib
1850—53 sem 1: 40.
1854 1: 41,5.
1856 1: 43,5.
1857 1: 39,6.
1858 1: 33,1.
1859 1: 26,3.
1860 1: 33.
Á Vestmannaeyjum var svo mikill manndaubi 1860.
ab |>ab var sem 1: 19,6, eba rúmlega tuttugasti hver
mabur (51: 1000). En ef menn bera saman hinn venju-
lega manndauba á Islandi, [>á er hann meiri nú um
seinustu árin en hann hefir verib lengi fyrirfarandi, og
kann vera þab standi af lakara árferbi og ymsri óáran.
Landlæknirinn segir, ab manndaubi sö þar mestur á Is-
landi, sem læknar sé ekki. þab höfum vér þ<5 ekki séb
meb neinni vissu, nema ef vera skyldi á Vestmannaeyjum
1860, því þá varb þar læknislaust, en þar á m<5ti er hitt
áþreifanlegt, ab barnadaubi er fjarska mikill á úngbörnum,
og mestur ab tiltölu á úskilgetnum börnum. þab er einnig
') Sjá Skýrslur um landshagi á íslandi I, 396.