Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 157
UM LÆKISASKlPUiS-
157
áþreifanlegt, aS sóttarárin eru skæ&ust aí) manndaufea, og
a?> þau munu standa aí) nokkru leyti í sambandi vib
harbæri, þó þafc samband sé ekki glögglega fundiö eba
rannsakab, og er þab einkum læknanna, ab gjöra þetta.
Af þessu getum vér séS, hvab mest á rífcur fyrir
oss í máli því, sem hér er um aö ræfea. Vér þurfum afe
hafa mestan hug á því, sem fyrirbyggir sóttir og sjtík-
dóma, varnar þeim efea gjörir þau óskæfeari. þafe er
naufesynlegt og gott í alla stafei aö fá fleiri lækna, en
mest af öllu rífeur á, aö vekja eptirtekt alþýöu á þeim
hlutum, sem bæta eÖa spilla heilsu manna á öllum aldri,
kenna aÖ gæta réttrar reglu og varast þaö sem skaÖIegt
er. því fleiri duglegir læknar sem fengist, því hægra
væri aö koma þessu áleiöis, en vér höldum sámt, afe
læknar þeir, sem eru, gæti gjört í því efni mikiö aö verkum,
ef þeir semdi gófear bækur handa alþýfeu í almennri
heilbrigöisfræöi, og gjöröi sér far um aö koma mönnum í
skilníng um reglur hennar, og fá þá til aö gæta þeirra,
meö tilstyrk presta, sýslumanna og hreppstjóra, og þó
ekki sízt gófera yfirsetukvenna. Menn ætti aö halda
fundi til aö ræöa þetta mál. þegar sóttir gánga, yrfei þaö
rnesta hjálp, ef stutt og greinileg ávísan um eöli og meö-
íerfe sjtíkdómsins væri prentuÖ og títdeild meöal alþýÖu, og
þarmeö gjörö gángskör aö fá þeim ráÖum hlýdt, sem
-gefin væri. I Noregi er ntí sett meö lögum heilbrigfeis-
nefnd í hverju héraöi, ekki eiginlega af læknum eöa lækn-
íngafróöum mönnum, heldur af skynsömum mönnum af
öllum stéttum, sem eiga aö gángast fyrir því, aÖ kenna
mönnum afe gæta þess, sem hin almenna heilbrigfeisfræöi
kennir, svo sem um hreinlæti og þrif bæöi títi og inni,
gott og heiinæmt lopt í htísum, gott vatn og fleira þess-
konar. |>ó engin lög sé um slíkt hjá oss, geta menn