Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 169
VI.
HÆSTARÉTTARDÓMAR.
Eins og frá er skýrt í Nýjum Félagsritum í fyrra
(XXI, 175) voru árib 1859 fjögur íslenzk mál dæmd í
hæstarétti; er hæstaréttarddmurinn í hinu fyrsta |>eirra
prentafeur í þeim árgángi ritanna, er nií var nefndur, en
hér setjum vér framhaldib:
2. Mál milli eigenda Hoffells kirkju, Guínnundar Eiríks-
sonar, Eiríks Eiríkssonar, Magnúsar Gubmundssonar og
Kolbeins Gu&mundssonar á eina hlib, og Bergs prests
Júnssonar í Bjarnanesi á abra, um rétt prestsins til ab
heimta smjörleigur af kúgildum Hoffells kirkju.
Mál þetta var í héra&i höfbaf1 af Bergi presti Jóns-
syni af> boSi stiptsyíirvaldanna, móti eigendum Hoffells
kirkju, sera nú voru nefndir; krafbist prestur þess, afe þeir
borgubu sér 18 fjórbúnga smjörs á ári í prestsmötu, sem
væri hálfar leigur eptir þau 18 kúgildi, er kirkjan átti
eptir gömlum máldögum, e&ur, svo framarlega sem leigur
þessar eigi væri goldnar í skileyri, þá þeirra vir&i í pen-
íngum eptir ver&lagsskrá á ári hverju; en eigendur kirkj-
unnar neitu&u aé borga leigur þessar ö&ruvísi en aí>
undanförnu, en þa& er me& 10 rd. 64 sk. í peníngum.