Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 170
170
HÆST ARETTARDOMAR.
Ab öbru leyti skal skýrskotab til dömsástæbna lands-
yfirréttarins, sem prentabar eru í þjóbólfi (vill, 99, 100,
103 og 104).
f aukarétti Skaptafells sýslu var 12. Oktobr. 1854
þannig dæmt rétt ab vera:
„Hinir stefndu, bændurnir Gubmundur Eiríksson,
Eiríkur Eiríksson, Kolbeinn Gubmundsson og Magnús
Gubmundsson eiga í máli þessu ab vera sýknir
af kröfum og ákæru sækjanda. Málskostnabur falli
n bur“.
Dómsatkvæbi landsyfirréttarins, er lagt var á málib
19. Mai 1856, er þannig:
„þeir innstefndu eigendur Hoflells kirkju eiga ab
borga prestinum í Bjarnaness þíngum, Bergi Jónssyni,
og eptirmönnum hans í kallinu árlega, í prestsmötu
af tébrar kirkju eign úr HoflFelli, 18 fjórbúnga smjörs,
eba þeirra andvirbi í peníngum eptir hvers árs verb-
lagsskrá á smjöri. Málskostnabur falli nibur fyrir
bábum réttum. Laun áfrýjandans skipaba riiálsfærslu-
manns vib yfirréttinn, organista P. Gubjohnsens,
sem ákvebast til 15 rdl., greibist úr opinberum
sjóbi“.
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 30. Mai 1859).
„í máldagabók Gísla biskups Jónssonar eru kirkjunni
á Hoflfelli eignub 18 kúgildi í kúm og ásaubum, og hafa
sækendur málsins vib hæstarétt fallizt á, ab þessari kú-
gildatölu beri ab vibhalda. Eptir ab Jón sýslumabur Helga-
son árib 1765 hafbi keypt n/-i hluta af jörbum kirkjunnar,
og þarmeb tekib ab sfer ab svara til kúgilda kirkjunnar,
ab þeirri tiltölu, sem til þessa svarabi, er kannazt vib þab