Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 171
HÆSTARETTARDOM \R-
171
í bréfi nokkru frá ekkju lians og erfíngjura til stiptsyfir-
valtlanna, dagsettu 16. Oktbr. 1809, ab hlutabeiganda
presti væru goldnar í mötu „hálfar srajörleigur“ af þessum
3/i hlutura. þar aí) auki veröur a& álíta, ab sækendurnir
hafi fallizt á, ab „hálfar smjörleigur“ jafngildi einum
fjörbúngi smjörs eptir kúgildib, og er þab samkvæmt því,
sem ákvebib er í alþíngisdómi 1. Juli 1629, viövíkjandi
málefni því, sem þar er um rædt, hvab gjalda skuli af
kirkjukúgildum.
Nú heíir reglugjörö 17. Juli 1782, um tekjur presta
og kirkna á Islandi, skipab svo fyrir í 11. grein, ab „smjör-
leigurnar skuli goldnar í skileyri bæöi upp til sveita og
viö sjáfarsíbuna, en vanti skileyri, skuli borga hvern
smjörfjórÖúng meÖ 52' i sk. eptir hinni nýju verí)lagsskrá“.
þab er verfelagsskrá sú, er sett var 30. Mai 1776; sést
þab af ákvörbun þessari, at) venjulega átti aÖ greiba gjald
þetta í skileyri, og aö einúngis var leyft aö greiöa þaö í
peníngum meö svo mikilli upphæö, sem eptir verölagi á
þeim tímum mátti álíta sæmilegt endurgjald, þegar ómögu-
legt var aÖ greiöa þaö í skileyri. þegar einnig er litiö
á, aö ekki varö haldiö þeirri kúgihlatölu, sem aö ofan er
getiö, á kirkjujörÖunum, þegar fram í sótti, þá veröur
þaö skiljanlegt af þessu, sem álíta má aÖ sé sannaö, aÖ
um mörg ár hefir veriö svaraö 10 ríkisdölum 64 sk. í
peníngum í staöinn fyrir smjör; og þar sem sækendurnir
hafa fariö því fram, aö þetta fé yröi aö vera fast ákveöiÖ
árgjald, og hafa leidt þaö út af því, aö þaö samsvarar
ekki öldúngis nákvæmlega andviröi !8fjórÖúnga af smjöri
eptir verölagsskrá þeirri, sem áöur er getiÖ; en þetta
viröist eigi geta veriÖ rétt, meö því hugsazt geta ymsar
ástæöur til þessa mismunar. sem annars ekki er mikill.
Se þess nú gætt, aÖ sú er sett aöalreglan, aö goldiö