Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 172
172
HÆST ARETT \RDOMAR.
skuli í skileyri, og a& þab er einúngis leyft a& borga meí)
peníngum í þess stab, þegar svo er ástatt a& eigi verfiur
borgab í skileyri, þá leibir af þessu beina leib bæbi þab,
ab eigi verbur unnin hefb á þessum liinum síbar nefnda
gjaldmátanum, ebur hann komizt á fyrir ómunatíbar venju,
og einnig þab, ab sækendurnir verba ab svara þessn
landauragjaldi samkvæmt tilskipun 20. Marts 1815, 21. gr.
meb 18 fjórbúngum smjörs, eba þeirra virbi eptir verb-
lagsskrá hvers árs, meb því þeir eigi heldur á annan
hátt hafa leidt rök ab því, ab þeir hafi öblazt rétt til ab
greiba gjald þetta meb fastri peníngaupphæb; og skal
þess um leib getib, ab ekkert þab er fram komib í
máli þessu, er sé ástæba til ab setja abra reglu um
þann fjórba hlutann af kirkjujörbunum, sem þeir eiga
tveir af sækendum málsins, Kolbeinn og Magnús Gub-
mundssynir, svo sem farib hefir verib fram á í varakröfu
þeirra. Meb því hæstiréttur þannig kemst ab sömu nibur-
stöbu og Iandsyfirrétturinn, og felist á þab, sem hann
hefir ákvebib, um málskostnabirm og um málsfærslulaun
Gubjohnsens organista, ber ab stabfesta dóm þenna. Máls-
kostnabur á ab falla nibur eptir málavöxtum, og skal greiba
úr almennum sjóbi málsfærslulaun þau, er bera Brock
málafiutníngsmarmi, er skipabur var til ab flytja málib
fyrir hinn stefnda vib hæstarétt, en málsfærslulaun þessi
skulu ákvebin til 60 ríkisdala.
því dæmist rétt ab vera:
Dómur landsyfirréttarins á óraskabur ab standa.
Málskostnabur fyrir hæstarétti falli nibur. Sækendur
málsins greibi til dómsmálasjóbsins 5 rdl. Brock
málaflutníngsmanni veitast í málsfærslulaun vib hæsta-
rétt 60 rdl., er skulu greiddir úr almennum sjóbi'1.