Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 173
HÆSTAHETT ARDOMAB.
173
3. Mál höfíiaí) í réttvísinnar nafni móti Guömundi
Gufemundssyni, afe auknefni rkíl;ir“, fyrir þjöfnaí), þjöfs-
hylmíng eíur ólöglega meöferb á fundnu fé, og dskil
á bréfi.
I ddmsástæbum landsyfirréttarins, sem prentabar eru
í þjdbdlfi (xi, 20—21), er svo frá skýrt. ab Gubmundur
Gubmundsson, auknefndur „kíkir“, hafi meb ddmi bæjarfd-
geta í Reykjavík 28. August 1858 verib dæmdur til 3 ára
betrunarhúss vinnu fyrir dlöglega mebferb á fundnu fé
— er til samans hafi virt verib á 5 rd. 72 sk. — og
fyrir dskil á bréfi. Ab vísu hafi hinn ddmfelldi þar ab
auki verib ákærbur fyrir ymsan þjdfnab og þjdfs hylmíng,
en ab enda þdtt töluverbar líkur sé komnar fram gegn
honum í þessu tilliti, hljdti landsyfirrétturinn þd ab vera
undirddmaranum samþykkur í því, ab líkur þessar eigi sé
svo megnar, ab hinn ákærbi eptir þeim geti orbib dæmdur
sekur í tébum afbroturn. þar á mdti áleit landsyfir-
rétturinn þab nægilega sannab, bæbi meb játníng hins
ákærba og öbrum atvikum málsins, ab hann hafi gjört
sig sekan í dlöglegri mebferb á fundnu fé, því hjá honum
hafi fundizt buxur, virtar á 2 rd , sem hann hafi gengib
í og slitib; nærpeisa, virt á 24 sk., og beizlis stengur, virtar
á 3 rd. 48 sk., sem hann segist allt hafa fundib, en ekki
lýst á löglegan hátt.
Hinn ákærbi hafbi tvívegis ábur verib dæmdur, í
fyrra skiptib fyrir þjdfnab meb Reykjavíkur bæjarþíngs-
ddmi 1. Marts 1851, til 2x5 daga vatns og braubs
hegníngar, en í síbara skiptib meb hæstaréttarddmi 11.
Decembr. 1854 til 27 vandarhagga refsíngar fyrir þjdfs-
hylmíng. Var hann nú dæmdur eptir tilsk 11. April
1840, 79., 58., 22., og 25. gr., og undirréttarins ddmur
þannig stabfestur, þd svo, ab hegníngin skyldi linub, „sér