Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 175
UÆSTARKTTARDOMAR.
175
löglegri birtíng, og honuni aí) öbru leyti ab fullnægja,
undir abfór ab lögum“.
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 20. Juni 1859);
„Máli þessu var ab eins skotib til yfirréttarins eptir
ósk hins ákærba, og meb því hann í undirréttardóminum
var dæmdur sýkn sakar ab því leyti, sem hann var
ákærbur fyrir þjófnab ebur þjófshylmíng, þá hafa þau
atvik, er þessi hluti ákærunnar snertir, eigi verib lögb
undir dóm yíirréttarins; en af þessu leibir, ab jafnvel þó
málinu hati einnig stefnt verib til hæstaréttar af réttvís-
innar hálfu, þá ber hæstarétti eigi ab leggja nokkurn dóui
á þessi atribi málsins.
þar sem liinum ákærba enn fremur er geiib ab sök,
ab hann hati rifib upp bréf, er honum var trúab fyrir.
þá virbist ekki mebferb hans á bréfi þessu, eptir þeim
skýrslum, sem fram hafa komib í málinu, eiga ab varba
lagasektum, og á því sekt sú, sem honum í landsyfir-
réttardóminum er gjört ab greiba, ab falla burt.
Ab því leyti hinum ákærba er geíin ab sök ólögleg
raebferb á fundnu fé, fellst hæstiréttur á dóm ylirréttarins.
svo og á þab, sem þar er á kvcbib um skababæturnar og
málskostnabinn, og ber því ab stabfesta hann, meb þeirri
breytíng, sem ab ofan er á vikib.
þ>ví dæmist rétt ab vera:
Dómur landsyfirréttarins á óraskabur ab standa,
þó á ab falla burt fjársekt sú, sem hinn ákærbi
var í dæmdur. í málsfærslulaun vib hæstarétt ber
hinum ákærba ab greiba þeim 20 rd. hvorjum, Buntzen
justizrábi og Liebenberg etazrábi“.