Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 178
178
HÆSTARETT ARDOM A K.
H æstaréttardömur
(kveíirm upp 22. Juni 1859);
„Meíi því svo ber a& álíta, eptir tilskipun 4. Oktobr.
1833, 6. grein, ab Einar Grímsson hafi verib saklaus, er
ákærbi, eptir því sem hann sjálfur kannast vib, ekkert
átti útistandandi vife hann daginn áBur, og Einar eigi
heldur lét sér um munn fara nein úsæmileg orfe, þá er
þeir yrtust aí) morgni dags á trinitatis - sunnudag 1855,
eptir a& ákær&i var búinn a& kalla til hans, þar sem hann
lá sofandi í rúmi á þorsteinstöfeum, þá hefir hinn ákæríii
unniS til hegníngar eptir 9. grein í ofan greindri tilskipun,
fyrir þa&, er hann me& svipuskapti veitti Einari Grímssyni
áverka þann, sem um er rædt í málinu, og sem telja
ver&ur me& lítilfjörlegum sárum eptir 3. grein tilskipun-
arinnar; en hegníngin skal, samkvæmt tilskipun 24. Januar
1838, 4. gr. b, ákve&in til 15 vandarhagga.
Enn fremur er hinum ákær&a gefi& a& sök, a& hann
hafi úlöglega afmarka& tvær sau&kindur; en af ástæ&um
þeim, sem til eru fær&ar í dúmi landsyfirréttarins, fellst
hæstiréttur á, a& hann sö eigi dæmdur í neina hegníng
fyrir þetta.
Um málskostna&inn ber a& sta&festa dúm landsyfir-
réttarins.
því dæmist rétt a& vera:
Gísli Júnsson á a& sæta 15 vandarhagga refsíng. Um
málskostna&inn á dúmur landsyfirréttarins úraska&ur
a& standa. Hinum ákær&a ber a& grei&a þeim
20 rd. hvorjum, Liebe málaflutníngsmanni og Salicath
etazrá&i, í málsfærslulaun fyrir hæstarétti“.