Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 179
NÝ FÉLAGSRIT.
Vér getum ab vísu ekki hælt því, ab vér höfum
verib heppnir ab heimta söluverb eba útistandandi skuldir
fyrir rit þessi, en fyrir tilstyrk nokkurra manna, sem
hafa mætur á tilgángi ritanna og vilja stybja þau, koma
þau enn út, og munu koma svo lengi, sem kostur er á
og naubsyn þykir til vera. En þessi naubsyn er nú
brýn, þegar hin mestu vandamál Islands eru í umræbu,
og þab liggur beint fyrir, ab tilraun muni á einhvern
hátt gjör verba til ab rába þeim til Iykta ábur lángt um
líbur, enda ef til vill ab þau verbi lögb fyrir alþíng næsta
sumar. Vér gjörum ráb fyrir, ab allir landar vorir sé
oss samdúma um, ab þessi mál þurfi ab vera svo kunnug
allri þjúbinni sem verba má, ábur þau komi á alþíng, en
til þess þab verbi, þá þarf ab birta í ritum allar abgjörbir
þær, sem kunnar verba um mebferb þeirra, og til þess
þurfa allir landsmenn ab styrkja, ab svo verbi gjört. Ef
nú svo fer, til ab mynda, ab málib um abskilnab á fjárhag
Danmerkur og Islands verbur lagt fyrir ríkisþíng Dana í
haust, þá þarf ab íslenzka allar umræbur um þab mál og
skýra þær; sömuleibis þyrfti ab íslenzka allar gjörbir
fjárhagsnefndarinnar, ef þær yrbi kunngjörbar svo ab kostur
yrbi á því. Um þetta allt mundum vér geta skýrt til