Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 2
2
Um stjórnarmálið.
ekki, þab vildi fá sjálft spilife í hendur, eba þá ekkert,
og árií) eptir (1858) voru þab tillögur manna á ríkisþíngi
Dana, aö Íslendíngar ætti þar á réttu ab standa, og ab
þaí) væri Danmörku sjálfri í hag, afc sleppa vib þá fjár-
hagsrábum og borga þeim árgjald í peníngum, ekki um
árabil, heldur fast ákvebib og stöbugt. þar var þá þetta
fjárhagsspil komib í leikinn, og hébanaf var öbru hvorju
otab á víxl, eba dregib undan. 1859 gat stjórnin ekki
komib fram meb fjárhagsspilib, vegna þess hún hafbi ekki
stjórnarspilib á reibum höndum. 1861 hafbi hún ekki
tilbúib fiárhagsspilib, og gat þessvegna ekki sýnt stjórnar-
spilib. 1863 loddu bæbi spilin saman, svo hvorugt varb
sýnt. En 1865 var orbib greidt úr þessu, því nú var
til fjárhagsspilib, og lagt til sýnis, en mjög ógreinilega
og svo, ab mabur sá stjórnarspilib jafnframt eins og í
speigli og rábgátu, en ætlab til ab allt skyldi gánga gegnum
hendur hins danska ríkisþíngs. þab lá nærri, ab orbin
fjárforræbi og sjálfsforræbi, sem voru látin hljóma jafnframt,
um leib og spilib var sýnt á alþíngi, hefbi blekkt svo
augu þíngsins, ab þab gætti ekki þess sem undir spilinu
lá, en þó kom svo ab lyktum, ab þíngib vildi fá ab festa
glöggari sjónir á því sem í bobivar. 1867 kom stjórnin
þá ab endíngu fram meb spil sín nokkurnveginn greinilega,
þó ekki væri til hlítar, en alþíng lét engan sinn hluta
eptir liggja til ab reyna ab fá vibunanlegar lyktir á þessum
hinum lánga spilaleik, og þótti mönnum allt líta fremur
en ekki líklega út til þess, þegar nýr mabur kom til spilsins.
þessi mabur var Nutzhorn rábgjafi; honum þótti spilib
nú ætla ab verba ofmjög oss Íslendíngum í vil, og sló
nú öllu saman, og vildi byrja á ný annab spil vib oss.
þessu sögbum vér greinilega frá í Nýjum Félagsritum í
fyrra, en nú þykir oss naubsyn ab skýra frá, hvernig málum