Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 3
Um stjórnarmálið.
3
þessum hefir li&iS síðan, og hvernig þeim er nú komiB, og
verbum vér a£ skipta skýrslu þessari í nokkra kafla, til
þess aí) hún veribi mei) því greinilegri. Ver&ur þar aí)
skýra frá: I. stjórnarmálinu á alþíngi 1869.
II. umræ&um á landsþíngi Dana í vetur var.
III. uppástúngum stjórnarinnar til fólksþíngsins.
IV. helztu blabaþáttum um stjórnarmáliB.
I. Stjórnarmálib á alþíngi 1869.
þaö er orí)i& fyrir laungu kunnugt, aö vér Islendíngar
höfum jafnan verib fastir á því, aí) stjórnarmál vort
kæmi Dönum alls ekki vií), heldur væri þa& mál sem
heyr&i einúngis til samníngs milli konúngs vors og fulltrúa
Íslendínga á þjófefundi, aí> skipa fyrir um þetta. þaö er
einnig kunnugt, ab dómsmálará&gjafinn hefir ekki alls
i'yrir laungu skýlaust, sagt, ai> ríkisþíng Dana ætti ekkert
atkvæ&i um stjórnarmál vort, nema ai> því er snerti fjár-
útlát af ríkissjóösins hendi fyrir landseignir íslands, er
runnif) hafa í ríkissjói) og staöiö þar inni.1 þessa aiial-
skoimn á málinu, sem sýnist hafaverif) búin ai> ry&ja sér
til rúms hjá stjórninni eptir lángar umræbur og margvíslegt
þóf, vildi Nutzhorn brjóta á bak aptur þegar hann var
dómsmálará&gjafi, og hann lýsti því yfir á þíngi Ðana í
fyrra meí> þessum orfium:
„Eg var ósamdóma skoiiun Islendínga á málinu, og
einnig sumum atriiium í hinu fyrra stjórnarfrumvarpi
(1867). Eg hefi sagt vif> sjálfan mig: þai> getur orfeii)
erfitt ai> koma þessu máli í kríng, þú veríiur aí> leita þér
hjálpár til þess hjá öf)rum,- þú verfiur af> fá heitorf) um
fjárstyrk hjá ríkisþínginu, svo þú getir komiii fram eins
*) Bréf 27. April 1863. Tíðindi nm stjórnarmál. ísl. II, 127 athgr.;
Tíð. frá alþíngi íslend. 1867. I, Viðb. A., bls. 3 athgr.
1*