Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 4
4
Um stjórnarmálið.
og sá, sem afliö hefir, og bo&iö Íslendíngum nokkub, sem
þeim þykir vænt um, þá getur þú vænzt þess, aö þeir
lagi sig eptir þér og þínum vilja.ul
Eigi aí> síbur tala&i hann í sömu andránni stundum
á þá leií>, aí> hann vildi ekki aí> ríkisþíngife færi út í stjúrnar-
rnáli?), en þab var ekki af því, að hann vildi álíta þaí>
ríkisþínginu óvifekomandi, heldur af því honum þótti það
of snemmt, eöa of berlega farib, því hann vildi láta
Íslendínga „ímynda sér“, aí) þeir semdi vií> konúnginn
einan um stjórnarmáliS. En þaí> sem hann hikaði sig.
þaí> árétta&i Lehmann meí> eggjan sinni og fríunarorbum,
þar sem hann sagbi, til dæmis aí> taka, auk annars meira:
. . . „finnst mér, aí> hinn háttvirti dómsmálarábgjafi
megi vera vel ánæg&ur, aí> hann fær nú hentugt færi á
því, sem hann ætti annars ör&ugt meí) ab geta meb
sóma: a& komast frá a?) uppfylla loforí>þaí>, sem
þeir fyrirennarar hans hafa gjört . . . þetta væri aí> slíta
samanhengib á þann hátt, sem væri vissulega hneyxlan-
legt, og mundi mælast mjög illa fyrir, en þar á móti er
ekkert ísjárvert ab slíta samanhengií), þegar tnafcur er
kominn fram á glapstíg, og þá kemur einhver sá vi&burbur
fram, sem hrindir málinu aptur á rétta leií>.“2
þessi freistíngarorfe gátu samt ekki vakib þaí> si&-
fer&islegt þrek hjá rábgjafanum, aí> hann lýsti sig skuld-
bundinn a& halda gefin loforb fyrirrennara sinna, og leita&ist
vi?> alvarlega aí> sannfæra þíngib um, a?> þa?> væri bæ?>i
skyldugt og skynsamlegt a?> standa vi?> þessi loforí) og
sta?)festa þau. En hann fór þó eigi a?> heldur alla lei?>
me?> þínginu, heldur lét hann slá botni í málifc ábur en
þa?> var komi?> í kríng, og einkum á?)ur en hi?> helzta
skilyrbi alþíngis væri uppfyllt, sem var, a?> fá skýlaust
atkvæ?)i ríkisþíngsins um, hvaíi þaÖ vildi veita í árgjalö
') Ný Félagsrit XXVI, 122. 323—324. 340.
. 2) Ný Félagsrit XXVI, 228. 341.