Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 5
Um stjórnarmálið.
5
til íálands. þetta atrifci stófc nú í vafa, því atkvæfci þíng-
deildanna voru hvort í móti öfcru, svo afc fólksþíngifc vildi
greifca 30,000 rd. árgjald og 20,000 rd. aukatillag um
10 ár, sem sífcan færi mínkandi um 1000 rd. árlega um
20 ár; en landsþíngifc1 vildi aptur á niúti einúngis Iáta
greifca 15,000 rd. í árgjald, og 35,000 rd. aukatillag um
10 ár, sem sífcan færi mínkandi um 1750 rd. árlega um
20 ár. Árgjaldifc var því sífcur en ekki ákvefcifc, en
stjdrnin, sem hefir stundum haft „loforfc á skeifc“ vifc ís-
lendínga, leyffci sér þó að setja tilbofc fúlksþíngsins í frum-
varp sitt til alþíngis, öldúngis eins og hún haffci látifc
konúng lofa 37,500 rd. föstum og 12,500 rd. lausum 1867.
þafc var fyrir laungu hljúfcbært orfcifc, afc stjúrnin
ætlafci ekki afc ráfca konúngi til afc samþykkja frumvarp
alþíngis 1867 til stjúrnarskrár Islands, heldur stefna nýtt
þíng um þafc mál. þetta er ekki sjaldgæft dæmi í þjúfc-
stjúrnarlöndum, þar sem eru fullgild löggjafarþíng, afc þegar
stjúrnin og fulltrúar þjúfcarinnar koma sér ekki saman um
merkileg þjúfcmál, þá fær stjúrnin konúng til aö rjúfa
fulltrúaþíngin og láta kjúsa á ný, og kalla menn þá, afc
stjúrnin skjúti máli sínu til þjúfcarinnar, en þjúfcin lýsir
vilja sínum mefc því, afc kjúsa annafchvort sömu menn efca
sama flokks menn og áfcur, efca og mefc því, afc kjúsa
menn sem fylgi stjúrnarinnar flokki. þafc er þá einnig
venja, afc bera sama mál og fyr upp fyrir hinu nýja þíngi,
því annars gæti ekki heitiö sem málinu væri skotifc til
þjúfcarinnar, og ef svo reynist, afc hinir nýkosnu fulltrúar
sé í sömu stefnu eins og hinir fyrr', þá mun hver þjúöleg
stjúrn annafchvort semja á ný, og láta afc orfcum og úskum
') Eða nefnd sú, sem landsþíngið hafði kosið í málið, en það leit
svo út, sem þvínær allt þíngið fylgði nefndinni í þessu máli.