Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 6
6
Um stjórnarmálið.
þjóíifulltrnanna, e&a þá fara úr stjórninni, og láta a&ra taka
viíi, sem koma sér betur saman vib fulltrúa þjó&arinnar. En
þessi málaskot til þjó&arinnar, e&a til nýrra kosnínga, geta
ekki eptir e&Ii sínu átt vi& um rá&gjafarþíng, og er ekki heldur
nefnt á nafn í alþíngislögunum; þessvegna hafa og Iögfræ&-
íngar áliti&, a& konúngur ætti ekki me& a& rjúfa efea „upp
leysa“ ráfegjafarþíng a& lögum, og þess dæmi tinnast heldur
ekki, hvorki me&an konúngur var einvaldur né sífean, fyr en
nú. En annafe mál er þa&, hvort ástæfea varfyrir alþíng,
a& fylgja þessari skoöun fram mefe kappi, efea mótmælum
móti hinum nýju kosníngum, þarsem þafe er þesskonar
aöferfe, sem sýnist benda oss til afe stjórnin vili gefa rödd
þjófearinnar einhvern meiri gaum en áfeur, og alþíngismenn
gátu þar afe auki sízt verife því mótfallnir, a& þjófein kysi
aöra til afe rannsaka þetta mál heldur en þá, sem höffeu
haft þa& til me&ferfear 1865 og 1867. En þegar konúng-
ur efea stjórn hans hefir þannig skotife málinu til þjófear-
innar, og þjófein svarafe, og samþykkt e&a enda skerpt
hinn fyrra dóm, þá er þafe öldúngis óhæfilegt og ótilhlý&ilegt,
afe leggja þessa tvo dóma uppá hylluna, e&a fara út fyrir
þá báfea, og halda áfram einræ&i og réttarneitun einsog á&ur.
Stjórnin hefir skýrskotafe til þess, a& alþíng 1867 liafi
befeife um, afe stjórnarmálife yr&i lagt fyrir nýkosife þíng, ef
frumvarp alþíngis til stjórnarskrár Islands næ&i ekki sam-
þykki konúngs. Af því þetta sýnist vera einstakt eptirlæti
vife alþíng, svo a& stjórnin jafnvel gángi út fyrir lögin,
svo framarlega sem alþíng beiddi þess, þá skulum vér
sko&a þetta atrifei nokkufe gjör. I bænarskránni til konúngs
í stjórnarmálinu frá alþíngi 1867 er tekife svo til orfea:
„ver&ur þíngife þegnsamlegast afe leyfa sér þá vara-
uppástúngu, afe ef Y&ar Hátign, mót von, skyldufe eigi
finna nægar ástæfeur til a& veita frumvarpinu, mefe þeim