Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 8
8
Um stjórnarmalið.
tíminn verib flugnægur til kosnínga til auka-alþíngis eptir rfett-
um lögum, e6a a& minnsta kosti nær lögunum en nú varí), til
dæmis í September 1868, og aukaþíngiÖ heffei getab komib
saman rétt þegar hiö reglulega alþíng var endað 1869, til ab
mynda fyrst í August. En meö þeirri a&ferb, sem nú var
höfb, þá var alþíng leyst upp án lagaheimildar, ábur en sá tími
var libinn, sem alþíngismenn voru löglega kosnir til; nýjar
kosníngar skipatar á öbrum tíma, en lögin segja meb berum
oríum þær skuli fram fara, og þar ab auki ekki til aukaþíngs,
heldur til sex ára þíngsetu; alþíngi stefnt sainan til annars
tíma en þess, sem lögin beint ákveba. þab er í augum uppi,
að alþíngi gat ekki hafa dottib í hug ab bibja konúng um, ab
fara þannig í öllu út fyrir alþíngislögin, og þab ab naubsynja-
iausu, enda liggur þab ekki í bænarskrá þíngsins. því
eins ósamkvæmt sem þetta var lögunum, eins öfuglega lá
þab vib málinu. Stjórnin vissi þab, eba hlaut ab vita,
ab alþíng gat ekki gengib óhikab ab samníngum um stjórnar-
málib, meban ríkisþíngib ekki hafbi kvebib á, hversu mikib
þab vildi láta árgjaldib vera. þab var því ekki nema til
ab spilla málinu og eyba tíma, ab bera upp mál þetta á
alþíngi meban ekki var ákvebib árgjaldib, og allrahelzt
þegar svo stób á, sem nú, ab svo leit út, sem ríkisþíngib
vildi draga allt yíirvald til sín í íslenzkum málum, og
þó draga sem mest úr árgjaldinu og gjöra þab sem
hvikulast. þab kemur enn nokkub undarlega vib, þegar
stjórnin fer ab skjóta málum frá einu þíngi til annars,
ab tiltaka sex ára kosníngar og mótmæla samþykktaratkvæbi
alþíngis, eptir ab þab er einusinni viburkennt af hálfu
erindsreka stjórnarinnar. þab gjörir Íslendínga ab engu
hræddari, en þab gjörir stjórninni sjálfri örbugra fyrir ab
koma málinu í lag, sem hún segir sér vera umhugab um,
eins og full von er til og vænta mætti.