Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 9
Um stjórnarmálið.
9
Aijferb stjðrnarinnar vib undirbúníng alþíngis 1869 var
ekki síbur undiirleg. Enginn var hér svo úfrófeur, sem
nokkub þekkti til þessa máls, aö hann vissi ekki aí> þaö
væri í ráöi, aö stefna nýjar kosníngar og nýtt þíng.
Stjórnin haf&i sagt þaö sjálf í ástæöunum til áætlunar
ríkisreiknínga, sem lögö var fyrir ríkisþíngiö í Oktober
1868. þjóöólfur sagöi frá því í December (þjóöólf. XXI,
bls. 30—31, 14. Decbr. 1868), og þó aö Baldur félagi
hans kæmi þá fram eins og stjórnarblab og vildi berja þetta
niöur, þá tjáöi þaö ekki; en þaí) vissi ekki þjóöólfur, afe
kosníngar mundu verfea skipaöar til sex ára, heldur tók
hann þaö fram, sem skynsamlegra var, ab þær skyldu veröa
til eins aukaþíngs, svo aö þetta mun hafa þá veriö fyrir-
ætlan, sem hefir veriö breytt síöar. þjóöólfur vissi það þá
líka, aö stiptamtmaöur var kvaddur til feröar til Danmerkur.
Eigi ab síöur var fariö svo leynt meö sendínguna á opnu
bréfunum 26. Pebruar 1869, aö enginn átti aí> vita af
þeim fyr en þau væri komin til Islands, og send um
kríng til allra amtmanna. Seint í April skýröi þjóöólfur
fyrst frá því, svo sem meb vissu , aí> kosníngar skyldu
fara fram sem fyrst. þaö var annaö kynlegt, a& menn
þóttust almennt taka eptir því, a& einhver sérleg a&-
gæzla væri höf& á kosníngunum í Isafjar&ar sýslu af
hendi amtmannsins fyrir vestan, og eignu&u þa& sér-
stökum fyrirskipunum. Amtma&urinn haf&i f" tíma skipa&
þar eins og annarsta&ar, a& hafa allt búi& undir me&
kjörskrár til nýrra kosnínga, ef svo kynni a& fara a&
þær yr&i skipa&ar, en sí&an var þa& einsog sérlega ná-
kvæmlega lagt ni&ur, a& ekki mætti kjósa fyr en skipan
amtmanns um þa& væri komin í hendur sýslumanni, og
jafnframt, aö þessi skipan amtmanns til kosnínga gæti
ekki komi& fyr en svo seint, a& anna&hvort yr&i kosi&