Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 10
10
Um stjórnarmálið.
á&ur en kjörskrárnar hef&i legib um lögákve&inn tíma,
eöa a& þíngma&ur Ísfir&ínga gæti ekki fengi& fregn um
kosníngu sína til Kaupmannahafnar. En svo fór, a&
hvorttveggja þetta gat þ<5 sameinast, me& því móti, a&
sýsluma&ur fékk auglýsíngar konúngs um kosníngarnar
á&ur en hann fékk skipun amtmanns, en svo mikil var
samt nákvæmni konúngsfulltrúans og amtmannsins, til þess
að allt skyldi fara eptir fyrirmælum alþíngislaganna í
þessu efni, þó fiestallt annað væri utan vi& þau, a&
amtma&urinn haf&i ekki samvizku me& að álíta kosnínguna
lögmæta, þó allir þíngmenn a&rir gæfi atkvæ&i me& því.
Vér segjum eins og Magnús Stephensen konferenzráð
sag&i einusinni um úrskur&, sem rentukammerið útvega&i
hjá konúngi í verzlunarmálinu (1797); „vér erum of
fávísir til a& þekkja og meta þessa umhyggju sem ber,
en hún vottar augljóslega þær grundvallarreglur, sem fylgt
er í nau&synjamálum íslands á þessum tímum“; og vér
tökum því heldur undir me& Magnúsi, sem konúngsfulltrúi
bar þíngmanni Isfir&ínga þa& á alþíngi 1867, a& hanu hef&i
studt a& því me& or&um og verkum, a& samkomulag
kæmist á í stjórnarmálinu. Vildi þá stjórnin og hennar
menn ekki samkomulag lengur, e&a fundu þeir á sér að þeir
gæti ekki átt von á li&veizlu hjá þíngmanni Isfir&ínga til
þeirra rá&agjör&a, sem þeir höf&u nú fyrir stafni?
Konúngsfulltrúinn, stiptamtma&ur Hilmar Finsen, fór
til Kaupmannahafnar eptir bo&um stjórnarinnar, og þar
er víst enginn efi á, a& hann hefir átt þátt í undirbúníngi
frumvarpanna til alþíngis, einkum þeirra sem snertu stjórn-
armálið. Vér ætlum, a& flestir hafi ímyndað sér, eptir því
sem konúngsfulltrúi kom fram á al|)íngi 1867, a& hann
mundi með fullri einur& skýra dómsmálará&gjafanum og
stjórninni frá, a& hvort sem þíngma&ur fsfir&ínga yr&i á