Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 11
Um stjórnarmálið.
il
þíngi eba ekki, þá mundi ekki vera a& hugsa til samkomu-
lags vit> Íslendínga meb verulega lakari kostum en þeim,
sem alþíng gekk aö 1867. Vér ætlum aS margir haíi vænt
þess, aö konúngsfulltrúinn, sem bæbi ætti ab vera farinn
ab þekkja til hlítar ásigkomulag á íslandi, og þar afe auki
getur átt von á, sem danskur maöur og stjárninni hand-
genginn, ab honum verbi trúab betur en Íslendíngum;
margir hafa vænt þess, segjum ver, ab hann mundi snarp-
lega og einartdega hafa leidt rábgjafanum og stjúrninni
allri fyrir sjánir, ab hér dygfei ekki ab gánga á bak orba
sinna, eba heityrba þeirra, sem konúngur sjálfur, stjórn
hans og konúngsfulltrúi stjórnarinnar vegna haffci lofab
alþíngi 1867, þessi heityr&i mætti til ab haldast, hvort
sem konúngsfulltrúi hefbi gefib þau uppá sína ábyrgð
eba annara, hvort sem hann hefbi haft til þess myndugleika
rneiri ebaminni; en ef þab ekki tjábi, abhann hefbi þá afsagt
aí> taka ab sér slíkt erindi, þar sem hann hlyti aí> finna
til þess, ab hann kæmi fram fyrir alþíng sem tvímælis-
mabur, af hendi brigbmállar stjórnar, og gjörbi þaí> afc
sannmæli, aö loforb konúngs til Íslendínga væri varafleipur1
eitt, mefean ríkisþíng Dana væri ekki búib aí> segja honum
til, hvab hann mætti tala, eíia hverju hann mætti lofa.
En því er miírnr, ab vér ver&um tnei) hrygb aí> játa, a&
þessi konúngsfulltrúi hefir ekki sýnt þar hóti meira þrek, þegar
á skyldi reyna a& koma fram voru máli, en hinir fyrri;
hann hefir látib stjórnina e&a rábgjafann leggja í lófa sér
svo lögub frumvörp sem stjórnin vildi, og hvort ofan í
armab, og borib jafnt fram hvorutveggju, enda jafnvel
fylgt meí> meira afli því, sem lakara var og sem brá upp
þeim loforbum, sem hií) betra haf&i heitib oss, og konúngs-
) eins og Lehmann tók til orða í fyrra, sbr. Ný Félagsrit XXVI, 288.