Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 12
12
Um stjórn&rmálið.
fulltrúinn sjálfur a& nokkru leyti hafíii gengib í veS fyrir.
Koniíngsfulltrúi hefir þarmeb sýnt, a& hann er „maöur
yfirvaldinu undirgefinn“, þ. e. mafeur sem lætur skipa ser,
þar sem hann ætti aí> skipa öbrum, ei)a geta a& minnsta
kosti rá&ib miklu um, hvaö skipaö væri. Vér getum spáb
honum því, þó vér séum ekki spámannlega vaxnir, aö
meí> sínum bezta vilja fær hann aldrei stjórnarmáli voru
komiö í lag meí> þessari a&ferf).
Loksins kom þá í lj<5s á alþíngi, sem byrjab var eptir
skipun konúngs 27. Juli 1869, frumvarp þetta hi& nýja,
sem nú átti a& bjó&a oss Islendíngum. Menn skyldi nú
hafa vænt þess, a& þa& mundi ver&a sama frumvarpiö og
þa&, sem kom frá alþíngi 1867, a& svo miklu leyti, sem kon-
úngsfulltrúi haf&i fallizt á þa& og konúugur gat samþykkt
þa&, svo a& þær einar greinir hef&i veri& breyttar, sem
konúngur e&a stjórn hans hef&i vilja& ná samþykki alþíngis
til a& breyta. En þetta var ekki svo, heldur voru nú
lög& fram tvö frumvörp: 1) „frumvarp til laga, er ná-
kvæmar(!) ákve&a um hina stjórnarlegu stö&u Islands í ríkinu,“
í 9 greinum, og 2) „Frumvarp til stjórnarskrár um hin sér-
staklegu málefni Islands“. — 1 þessi tvö frumvörp var nú
klofi& frumvarp þaö til stjórnarskrár íslands, sem alþíng
haf&i samþykkt 1867, en þó þar a& auki me& miklum
breytíngum og nýjum uppástúngum, og var ætla& svo til,
a& fyrra frumvarpiö skyldi ver&a lagt fyrir ríkisþíng Dana,
eptir a& þa& væri komi& frá alþíngi, en hi& síöara skyldi
fylgja hinu sem fylgiskjal og ver&a ekki beinlínis lagt til
timræ&u á ríkisþínginu, heldur óbeinlínis samþykkt me& þvíaö
nefna þa& í lögunum og skýrskota til þess. Hér var því
komiö fram frumvarp, sem var bæ&i a& formi og efni allt
ö&ruvísi en þa&, sem alþíng haf&i haft til umræ&u 1867, og
var því har&la undarlegt aö skjóta því máli frá áliti eins