Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 15
Um stjórnarmálið.
J5
í þessum málum er löggjafarvaldib hjá konúngi og al-
þíngi í sameiníngu, framkvæmdarvaldií) hjá konúngi og
dómsvaldib hjá dámendunum.
6. gr. Nú skilur á um, hvort mál sé sameiginlegt
eba varbi Island sérstaklega, og skal þá hinn danski ráfe-
L'jaíi, er hlut á aí> máli því, er greinir á um, og rábgjaf-
inn fyrir ísland skýra konúngi frá málavöxtum, og leggur
hann þá úrskurb á málib.
B. Frumvarpib frá fúlksþínginu í Februar 1869 *.
1. gr. þegar konúngur hefir gefib út stjúrnarlög fyrir
íslands sérstöku mál — eptir aí> alþíng hetír fengtö afe
segja þar um álit sitt, og eptir afe ríkisþíngiö mefe ályktar-
atkvæfei hefir samþykkt afe hún nái lagagildi, fellur [lög-
gjafar og skattveizluvald2 í þeim málum, er eingaungu
varfea Island sérstaklega, til konúngs og alþíngis, eptir því
sem skipaö er fyrir í stjúrnarskrá Islands.
Nú leikur efi á, hvort eitthvert mál heyri til Islands
sérstaklegu mála einúngis, og verfeur ekki endilegur úr-
skurfeur lagfeur á þafe nema mefe lögum, sem ríkisþíngife
samþykkir.
2. gr. þessi eru íslands sérstaklegu mál:
1. Alþíng.
2. Dúmsmál — þú mefe þeirri undantekníngu, afe mála-
skot til hæstaréttar standa, þau sem nú eru, og má
ekki því breyta nema mefe lögum, sem ríkisþíngife
samþykkir.
3. Lögreglustjúrnarmál.
4. Kirkju- og kennslumál.
5. Læknaskipan og heilbrigfeismálefni.
6. Beinir og úbeinir skattar, sem nú eru heimtir á
Islandi (afe nafnbútaskatti undanskildum), efea eptir-
leifeis kynni afe verfea innleiddir á landinu eptir
ályktun hins sérstaklega íslenzka löggjafarvalds;
þú svo, afe pústgaungusambandi ríkisins millum Is-
lands og Danmerkur, sem ríkissjúfeurinn borgar
kostnafe til, verfei ekki í þýngt mefe neinu gjaldi
til hins sérstaklega landssjúfes á íslandi.
‘) Ný Félagsr. XXVI, 329—330.
D frá [vildi nefndin í landsþínginu hafa einúngis „löggjafarvald.1