Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 18
18
Um stjórnarmálið.
4. Lækna- og heilbrig&ismálefni;
5. Sveita- og fátækramálefni;
6. Vegir og póstgaungur á íslandi og umhverfis strendur
þess;
7. Landbúnaíiur, fiskiveibar, verzlun, siglíngar og aferir
atvinnuvegir;
8. Skattamál beinlínis og úbeinlínis; og
9. þjú&eignir, opinberar stofnanir og sjúfeir.
Ef alþíng fer þess á leit, má ákve&a meb lögutn, sem
ríkisþíngiö samþykkir, aí> fleiri málefni skuli varba Island
s&rstaklega en þau, sem nú voru talin.
4. gr. Gjöldin til alira þeirra málefna, sem nefnd
voru í næstu grein á undan, og þar á mefeal eptirlaun
þau, sem nú eru goldin, e&a eptirlei&is ver&a veitt íslenzk-
um embættismönnum, er hafa fengib lausn frá embætti,
eí3a ekkjum þeirra efeur börnum, skulu talin sérstakleg
gjöld Islands, og skal grei&a þau af hinum Sérstaklegu
tekjum Islands.
Allt þángab til öferuvísi ver&ur fyrir mælt me& lögum,
sem ríkisþíngi& samþykkir, skal til hinna sérstaklegu gjalda
Islands á ári hverju goldiö úr ríkissjú&num 30,000 rd.
tillag, og þar á ofan í 10 ár 20,000 rd. aukatillag. A&
þessum 10 árum li&num skal aukatillagiö um 20 næstu
árin fært niöur um 1000 rd. á ári, þannig a& þa& sé alveg
falliÖ ni&ur a& 30 árum li&num.
5. gr. Til hinna sérstaklegu tekja Islands telst af-
raksturinn af þjú&eignunum og hinum opinberu sjú&um, og
af beinlínis og úbeinlínis skattgjöldum, sem nú eru heimt
saman e&a eptirlei&is ver&a inn leidd á Islandi samkvæmt
ályktun konúngs og alþíngis, a& metor&askattinum einum
undanskildum, er rennur í ríkissjú&inn, einnig a& svo miklu
leyti sem hann er heimtur saman á Islandi.
6. gr. Gjöldin til stjúrnarrá&sins fyrir Island, svo
og til hinna opinberu pústfer&a milli Kaupmannahafnar
og Islands, skulu greidd úr ríkissjú# þú má ekki
setja neitt gjald uppá hann til hins sérstaklega sjú&s Is-
lands útaf pústfer&um þessum.
7. gr. Lög þau um hin almennu málefni ríkisins, er
ríkisþíngiö samþykkir eptir a& þessi lög eru or&in gild,
skulu, á&ur en, þau sé hcimfærö uppá Island, birt þar bæ&i
á Dönsku og Islenzku.
Hinar nákvæmari ákvar&anir um fulltrúa - hlutdeild