Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 19
Um stjórDarmálið.
19
íslands í ríkisþínginu skulu settar meb lögum, er bæbi
ríkisþíngib og alþíng samþykkir.
þángab til öbruvísi verbur fyrir mælt meb Iögum,
sem ríkisþíngife samþykkir, leggur ísland ekki neitt til
gjaldanna til hinna almennu málefna ríkisins.
8. gr. Öll skuldaskipti, sem verib hafa híngab til
milli ríkissjöbsins og Islands, eru hérmeb alveg á enda
kljáb. þab endurgjald, borgun uppí lán ebur því um líkt,
sem kann ab hvíla á íslenzkum sveitarfélögum, stofnunum,
embættum eba gjaldþegnum ríkissjöbnum til handa, skal,
frá því ab þessi lög eru orbin gild, talib til hinna sér-
staklegu tekja Islands.
A meban ríkissjóburinn leggur fé fram til hinna sér-
staklegu gjalda íslands, samkvæmt 4. grein hér ab framan,
skal ríkisþíngib á hverju ári fá eptirrit af hinum sérstak-
lega reikníngi Islands.
9. gr. Lög þessi öblast gildi 1. dag Aprilmán. . . .
þau skulu ásamt hinum yfirskobubu grundvallarlögum Dan-
merkur ríkis, dagsettum 5. Junimán. 1849, birt á íslandi
á Dönsku og íslenzku.
Hib annab frumvarpib, um stjórnarskrána eba um hin
sérstaklegu málefni íslands, var í flestum greinum þýbíngar-
lítib þegar þetta var komib á undan, svo vér hirbum
ekki um ab rekja þab ítarlega. Um annmarkana á frum-
vörpum þessum getum vér einnig verib fáorbir, því þeir
eru nokkurnveginn augljósir hverjum þeim, sem málinu er
í minnsta máta kunnugur. Vér skulum ab eins nefna
nokkra af þeim í stuttu máli.
1. Abalundirstaban er sú, ab ef frumvörpin eba þab
sem þau fara fram á yrbi iög á íslandi, þá væri lands-
réttindi íslands, sem þab hefir átt og á ab lögum og ab
sínum þjóblegum rétti og þörfum, fullkomlega eydd og ab
engu gjörb. Landib yrbi þá nokkurskonar dönsk nýlenda
ab hálfu, og ab hálfu innlimab Danmörku, undir stjórn
frá Kaupmannahöfn, blandabri meb nýlendustjórn, ab nokkru
leyti eptir enskri fyrirmynd.
2*