Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 20
20
Um stjórnarmálið.
2. þau atri&in, sem stjórnin sjálf stakk uppá, eða
sættist uppá vi& alþíng 1867, til þess a& ákve&a lands-
réttindi Islands til móts vi& konúngsríki&, konúng og kon-
úngsættina, voru nú felld framanaf frumvarpinu, og þar
me& afmá&. þessi atri&i voru svo mikilvæg, a& konúngs-
fulltrúinn tók þa& upp aptur og aptur á þínginu 1869, a&:
„grundvöllur sá, sem frumvarpi& er byggt á er þessi, a&
ísland er óa&skiljanlegur hluti Danaveldis, me& sérstökum
landsréttindum“ *. En þessi „grundvöllur“ var hvergi í
frumvörpunum, ellegar þý&íng þeirra og konúngsfulltrúans
var sú, a& Island skyldi vera óa&skiljanlega innlimaÖur
hluti í konúngsríkinu Ðanmörk, án sérstakra landsréttinda.
því þa& er í augum uppi, a& fyrirkomulag þetta, sem
frumvörpin stínga uppá, veita Islandi hvorki fullan ný-
lendurétt, og heldur ekki fullan innlimunarrétt eins og fylki
í Dar.mörku.
3. Fyrra frumvarpiÖ (stö&u-frumvarpi&, sem kallaö
hefir veriö) hefir í öllum sínum greinum þesskonar málefni,
a& fjárhagsatri&inu undanskildu, sem beinlínis og eingaungu
koma íslandi vi&, og aldrei hafa veri& borin e&a ætti a& vera
borin undir úrskurÖ ríkisþíngsins. þa& leggur beint undir
úrskurö ríkisþíngs Dana, a& ákvefea og skamta oss Islendíngum
löggjafarvald og fjárhagsráfe, þvert á móti landsréttindum
vorum og jafnrétti, en getur a& engu réttinda þeirra, sem
land vort, þjófe og þíng eiga a& lögum og landsvana.
4. þetta sama frumvarp leggur yfirstjórn mála vorra
í annaö Iand, til Kaupmannahafnar, í þriggja hundra&a
mílna fjarska, í hendur dönskum rá&gjöfum konúngs, sem
vér tí&ast hvorki þekkjum né getum bori& neiít traust til
a& þekki oss, e&a land vort, e&a þjó&, e&a þarfir.
l) Tíðindi frá alþíngi Islendínga 1889. I, 553. 603. 659. 731. 773.
— Bergur Thorberg tekur undir það, bls. 636.