Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 21
Um stjórnarmálið.
21
5. þegar nú á þessum manni ætti ab liggja stjórnar-
ábyrgð, þá er þaö au&sætt, ab sú ábyrgb gæti eptir frum-
varpinu ekki orbib annab eu eintómt nafn, sem alls ókunn-
ugu þíngi í Danmörku er ætlab ab setja í gildi, en vald
hans verbur í raun og veru ótakmarkab.
6. þegar nú ábyrgb bæbi rábgjafa og landstjóra ekki
getur eptir frumvörpunum orbib nema tómt nafn, en í
framkvæmdinni eintómt útlent gjörræbi, vífilengjur og vafn-
íngar, þá mundi þar meb dragast allur kjarkur úr fram-
kvæmdarvaldinu, og allir þess meginkraptar leggjast til
Kaupmannahafnar, einsog nú er, og engu minna.
7. Argjald þab, sem bobib er, samsvarar hvergi
nærri þeim réttarkröfum, né þeim sanngirniskröfum, sem
fram eru komnar af vorri hálfu; þab er harbla hvikult og
óáreibanlegt, og ekki einusinni byggt á neinni undirstöbu,
meban þab er ekki játab af hálfu ríkisþíngsins.
8. Tekjur landsins eru mínkabar, meb því ab draga
frá þeim þab, sem ávallt hefir verib talib mebal þeirra,
svosem er metorbaskatturinn o. II., og meb því ab gjöra
þab óvíst aptur, sem ábur var talib víst (t. d. tollgjöld).
9. þegar stjórnin ætlast til, ab stöbufrumvarpib verbi
lagt fyrir ríkisþíngib til umræbu og ályktunar, og þarnæst
líklega til stabfestíngar konúngs, án þess atkvæbis alþíngis
verbi leitab á ný, enn síbur samþykkis fulltrúa vorra
Íslendínga á þjóbfundi, þá er þab aubsætt, ab þarmeb er
brotinn á bak aptur sá samþykkisréttur Islendínga um
þeirra eigin mál og þeirra eigin réttindi, sem þeir eiga
eptir hlutarins ebli, jafnréttis kröfum vib samþegna sína
og skýlausum loforbum konúnganna 1848, 1864 og seinast
1867 fyrir munn konúngsfulltrúans á alþíngi1.
*) koiiúngsfulltrúi sagði: „Hans Hátign konúrigurinn vil 1 ekki
— um það get eg fullvissað þíngið — oktroyera nein ný