Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 22
22
Um stjórnarmálið.
10. Sami óréttur og ofríki yríii sýnt, ef stjdrnarskrá
Islendínga yrbi borin undir samþykki ríkisþíngs í Danmörku,
þd ekki væri nema dbeinlínis, svo afe hún gæti ekki oríiií)
lög án þess fulltrúaþíng Dana gæfi þar leyfi til. þetta er
því áþreifanlegra þegar stjúrnin játar sjálf, ab stjórnarskrá
vor eigi ekki ab koma undir umræSu og atkvæbi hins
danska ríkisþíngs í hennar einstöku greinum, því ef ríkis-
þíngií) ekki hefir vald yfir hinum einstöku greinum, þá
getur þaö ekki heldur átt neitt ab segja yfir stjúrnarskránni
í heild sinni.
11. Eptir frumvarpinu fengi ríkisþíngiö vald til skatt-
álögu á ísland til allsherjar mála ríkisins, og alþíng fengi
í hæsta lagi vald til aí) jafna þessum álögum niíiur; en
þetta væri allskostar múthverft Iandsréttindum vorum og
skattveizluvaldi því, sem engin önnur þjúí> getur átt á voru
landi nema vér sjálfir, bæ&i eptir málsins e&li og svo eptir
lögum og landsvana.
12. Eptir frumvarpinu er löggjafarvald alþíngis skert
me?) því, a?) svipta þa& öllu atkvæbi um almenn lög og
airaenn málefni ríkisins, þar sem þaö hefir híngab til haft
gilt atkvæ&i um, hver almenn lög skyldu ná til íslands,
eptir þeirri reglu sem sett er í konúngsúrskur&i 10. No-
vembr. 1843.
13. því er farií) hér fram, aí) láta þaö vera lögskipat,
aö Iandslög vor komi út og veríii auglýst á Islandi á
Dönsku. þetta er bæ&i þarflaust og útilhlýfeilegt, þar sem
stjúrnarskipunarlög handa íslandi, án samþykkis þíngsins“. —
Tíðindí frá alþíngi íslend. 1867. I, 802. — „Tók eg það fram,
að H. H. konúngurinn ekki ætlaði að oktroyera nein
grundvallarlög handa íslandi án samþykkis þíngsins, og að
einmitt hérmeð væri veitt þínginu samþykktarvald
í þessu máli. Alþtíð. 1867. I, 964.